Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 99

Morgunn - 01.12.1922, Síða 99
MORÖUNN 193 í stað eygt nokkurn ljósdepil í tilverunni. Eg ætla ekki að reyna að lýsa sorg minni; þið ykkar, sem hafið mist elskaðan ástvin og staðið uppi algerlega vonlaus, skiljið mig án þeBs; aðra vantar skilyrðin til þess. En það get eg Bagt ykkur, að hefði eg ekki kynst guðspeki og spíri- tisma, stæði eg ekki hér í kvöld og talaði svona róleg um þetta við ykkur. Sama veturinn, sem vinkona mín dó, var fyrst byrjað að tala um spiritistísku tilraunirnar hér í Reykjavík. Eg hlustaði með athygli, en ekki hafði eg tækifæri til að kynnast neinu slíku, ekki einu sinni af bókum, fyr en nokkrum árum síðar. En þessi umtöl- uðu 7 ár eftir dauða vinkonu minnar leitaði eg stöðugt að því, sem gæti verið mér Rönnun fyrir framhaldslífinu og fyrir réttvísri stjórn algóðs guðs, sem setti mann í þessar hörmungar hér á jarðriki. Um sama leyti og eg kyntist spíritismanum, kyntist eg einnig guðspekinni og las hvorttveggja jöfnum höndum, Eg óskaði innilega, að það, sem eg las um í þessum bókum, væri satt, og mér datt ekki í hug að neita því, að það gæti verið, en eg trúði þvl alls ekki. Eg fór að þrá aftur það andlega sam- band, sem eg nafði haft í bernsku, og var ná ekki eins viss um það og áður, að það væri eintóm heimska, en hvernig sem eg reyndi, gat eg ekki náð því aftur. En þá var það, einmitt 7 árum eftir dauða vinkonu minnar, að eg sat kvöld eitt ein í herbergi mínu, og var þá eins og múrarnir hryndu skyndilega niðui'. Það kom ekkert sérstakt fyrir mig, en eg fann alt í einu aftur hoildarlífið, fann mig hvíla í faðmi altilverunnar, ásamt öllum öðrum sálum, fann að eg lifði og þær lifðu og að við áttum að lifa um alla eilífð. Þessi sanuleikur hefir siðan verið grunnmúraður í meðvitund minni. ISIú á þroskaárunum getur ekkert framar haggað honum. Mér finst ekki leng- ur, að dauðinn hafi aðskilið mig og vinkonu mína, ekki einu sinni í þessu lífi, nema að nokkru leyti. Og nú skal eg héðan af halda mig betur að föBtum frásögnum. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.