Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 100

Morgunn - 01.12.1922, Síða 100
194 MOEÖUNN Reimleika-fyrirbrigði. Þegar eg var á fermingaraldri, dvaldiat eg vetrar- part í kaupstað einum hér á landi. Eg svaf hjá vinnu- konu i húsinu, sem eg hélt til í. Eina nótt glaðvaknaði eg við það, að barin eru bylmingahögg upp í gólflð á herberginu, sem við sváfum i; mér fanst í svefnrofunum, að bæði rúmið og stóll, sem stóð á gólfinu, leika á reiði- skjálfi. Mér varð ákaflega ilt við, reif í stúlkuna, sem svaf hjá mér, og spurði hana, hver ósköp þetta væru, sem á gengju. Hún var glaðvakandi, en hin rólegasta, og hélt, að þetta væri nú vanalegt hérna; meira vildi hún ekki segja í það sinn. Svarið gerði mig forvitna, svo að eg fór að spyrja mig fyrir, og frétti þá, að reimt ætti að vera í þessu húsi. Sérstaklega var það unglingsstúlka á heimilinu, sem ýmislegt sagði mér. Hún var stundum ein heima á kvöldin með tvö ung börn hjónanna. Heyrði hún þá oft mesta gauragang viðsvegar í húsinu, þótt þar væru engir menn nálægir. Einkum heyrði hún glamrað i bollum og diskum i búri og eldhúai, og það svo, að hún hélt atundum, að alt hlyti að vera brotið þar og bramlað, en æfinlega var alt heilt og með kyrrum kjörum, þegar inn var komið. Næsta vor svaf eg um tíma ein í herbergi í þessu sama húsi; þóttist eg gera vel að þora það, en ekki var nú kjarkurinn meiri en það, að eg hafði kött hjá mér, til þess að vera þó ekki alein. Ekki var það þó nema í eitt skifti, sem eg varð nokkurs vör. Eg hafði það kvöld háttað seinust allra í húsinu, svo að eg vissi, að enginn var á fótum. Nóttin var albjört, og eg lá og las um stund eftir að eg háttaði. Herbergið, sem eg svaf í, var uppi á lofti; enginn maður svaf niðri í húsinu. Þegar eg hafði lesið dálitla stund, heyri eg alt i einu gengið upp stigann, upp á loftið. Fótatakið var afarþungt og greinilegt, líkast því sem gengið væri á frosnum íslenzkum rosabullum og dregnir fæturnir á eftir sér. Aldrei heyrði eg gengið ofan stigann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.