Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 101

Morgunn - 01.12.1922, Síða 101
MOR&UNN 195 aftur, en svo lengi heyrðist mér vera gengið upp stigann, að hægt hefði verið að ganga hann upp og ofan þrisvar til fjórum sinnum á þeim tíma. Kötturinu, sem hafði legið í rúminu hjá mér, vaknaði nú skyndilega; hann fór að sperra eyrun; svo stökk hann ofan úr rúminu, setti kryppu upp úr bakinu og urraði i áttina tii dyranna. Þetta sannfærði mig um, að kötturinn hefði lika orðið ein- hvers var. Ekki vil eg segja neitt um, af hverju þessir reim- leikar hafa stafað, þó að eg heyrði þá setta í samband við mann, sem hafði fyrirfarið sér. Hús þetta brann seinna, og í húsinu, sem reist var á rústum þess, hefir aldrei borið á neinu dularfullu. Griffilshvarfið. Eg hefi í mörg sumur verið rjómabústýra. Eitt haust var eg við rjómabúsreikninga á prestsetri einu uppi í sveit hér á landi. Presturinn reiknaði með mér. Um það leyti var mikið talað um spiritistisku fyrirbrigðin, sem gerðust hjá Indriða Indriðasyni. Prestur var spíritisman- um mjög mótfallinn, en hafði þó mjög gaman að sögum um ýms dularfull fyrirbrigði, svipi, drauma og þ. h. og kunni sjálfur mikið af slíkum sögum. Eg hefi altaf ver- ið hneigð fyrir þessi efni, og snerist þvi tal okkar venju- lega að einhverju slíku, einkum i rökkrunum á kvöldin. Eg reiknaði með griffli á spjald. Þegar eg hætti að reikna, var eg vön að leggja griffilinn í skoru á brikinni á legu- bekknum, sem eg sat í; var hann þar í sjálfheldu og gat ekki oltið burtu. Eitt kvöld í rökkrinu hafði eg, sem oftar, lagt griffilinn þarna, þegar við sáum ekki lengur til að reikna. Eg hreyfði mig ekkert burtu úr legu- bekknum, heldur sat kyr og talaði við prestshjónin um ósýnilega heiminn. Ekki voru fleiri en við þrjú inni í stofunni. Segir þá eitthvert okkar: »Graman væri nú að vita, hvort nokkrir eru hér nálægir, sem heyra til okkar*. Rétt á eftir var kveikt ijós og talinu slitið. En þegar eg ætlaði að fara að reikna aftur, var griffillinn horfinn. Var hans leitað með dunum og dynkjum, legubekkurinn 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.