Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 102

Morgunn - 01.12.1922, Síða 102
196 MORGUNN dreginn Iram og rannsakaður nákvæmlega, en alt kom fyrir ekki. Bæði af því að hvarfið þótti einkeunilegt, og af því að annar griffill var ekki til á heimilinu, vildum við ekki gefaet upp við svo búið; en hvernig sem leitað var, fanat ekki grifflílinn. Eg svaf í litlu herbergi innar af Btofunni. En þegar eg kom á fætur næsta morgun og fram í etofuna, þá er það hið fyrsta, sem eg tek eftir, að griffillinn liggur í miðjum legubekknum. Ekkert var farið að ganga um stofuna þennan morgun, svo að mér þótti þetta afareinkennilegt fyrirbrigði. Eg snerti ekki griffilinn, en fór og sótti prestinn; sagði honum auðvit- að, að hann réði því sjálfur, hvort hann tryði því, að eg hefði engan þátt átt í hvarfi og afturkomu griffilsins. Þykist eg þess reyndar fullvís, að hann hafi ekki tortrygt mig. Honum varð að orði eitthvað i þá átt, hvort ein- hverjir ósýnilegir heyrnarvottar að samræðu okkar kvöld- inu áður mundu ekki með þessu hafa verið að láta okk- ur vita um návist sína. Annars varð fleirí fyrirbrigða vart á prestsetrinu þetta haust. Eg svaf ein niðri í húsinu, en alt hitt fólk- ið uppi á lofti. Þegar háttað var á kvöldin, kom það oft fyrir, að bæði það og eg heyrðum umgang i húsinu niðri, meat í stofunni, sem við sátum í á daginn, og í eldhúsinu; það voru opnaðar hurðir, dregnir til stólar o. b. frv. Stundum fór eitthvað af fólkinu á fætur, til þess að rannsaka þetta, en fann auðvitað aldrei neitt. Sjálf heyrði eg oft fótatak frammi í atofunni og fanst jafnvel komið inn að herbergisdyrum mínum. Nú var eg þó orð- in svo viti borin, að eg óttaðist slíkt okki lengur, allra sízt þar sem mér fanst ekkert ilt standa í sambandi við það. Samdreymi. Nokkrum sinnum hefi eg orðið þess vör, að mig og einhverja aðra manneskju hefir dreymt sama drauminn sömu nóttina. Ekki hafa það venjulega verið neitt merki- legir draumar, en mér finst þeir benda til þeBS, að sál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.