Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 107

Morgunn - 01.12.1922, Page 107
M. 0 R G U N N 201 mum, að nii væri sér orðið sama um, hvað gert væri við skipin og annað dót sitt. Einn kunningi minn, sem eg átti oft tal við um dular- full fyrirbrigði, sagði mér frá því þennan vetur, að skygn kona hefði sagt sér, að það fylgdi honum einhver gamall maður, sem mundi vera einskonar verndarandi hans. Nótt- ina eftir þykir mér skrifstjórnandi minn koma til mín og spyrja mig, hvort eg vilji sjá, hver það sé, sem aðallega 8é með þessum kunningja mínum og só að reyna til að vekja áhuga hans á andlegum málum. Eg játa þvf; fer hann þá með mig út að glugga í stofuuni, sem eg svaf í, og segir mér að líta út. í raun og veru sést ekki hús það, sem kunningi minn bjó í, úr þessum glugga, en nú sá eg þangað vel, og meira að segja eins vel inn í stof- ur þeirra hjóna, eins og væri eg stödd þar inni. Eg sé, að á gólíinu stendur unglingsstúlka; hún hafði ákaflega ljóst hár og var svo Ijós yfirlitum, að mér fanst næstum því, að það legði geisla af andliti hennar. Hún var ein- hvernveginn mjög einkennilega klædd, en fötin voru líka mjög ljós. Þó að eg gæti ekki greint hvern drátt í and- liti konunnar, mótaðist þó heildarmyndin fast í huga minn. Draumurinn var ekki lengri. Eg sagði manninum, sem draumurinn átti við, frá honum. Segir hann mér þá, að lýsingin á konunni eigi við systur sína eina, sem hafl dáið 19 ára gömul. Bætir hann þá við, að sjálfur hafi hann æfinlega álitið, að ef nokkur af ættingjum sinum, sem dánir væru, væru með sór, þá myndi það vera þessi 8ystir sín. Ekki hafði eg haft nokkra hugmynd um það, að maður þessi hefði mist systur sína, því síður hefði eg getað giskað á útlit hennar. Nokkru síðar kom eg í fyrsta skifti heim til þessa kunningja míns. Strax þegar eg kom inn í stofuna, varð mér litið á mynd af ungri konu. Eg hafði reyndar aldrei séð hana áður, en um leið og eg leit á myndina, var mér það ijóst, að þarna var komin kon- an, eem mig hafði dreymt. Stóð það líka heima, að þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.