Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 110
204 M 0 E G U N N um að hugaa um, hvað klukkan mundi vera og hvað eg- hefði nú Bofið lengi. Tók eg þá eftir þvf, að eg gat með dálítilli hugsanaáreynalu framleitt mynd af úrinu mínu í huga mér, og séð nákvæmlega hvar vísarnir voru. Reynd- ist það altaf rétt, að vísarnir stóðu á þeim stöfum, sem eg hafði séð þá á, þegar eg leit á úrið strax á eftir. Eg hefi gert þessa sömu tilraun seinna, en þá ekki getað náð þessu aftur. Einu sinni þegar eg lá svona vakandi með aftur augun, finst mér eg alt í einu Bjá í gegnum húsið og út á víkina. Sé eg, að skip kemur siglandi handan frá Hríseynni og stefnir upp á Dalvíkina. Þau fjögur sumur, sem eg var á Dalvíkinni, held eg, að það hafi að eins komið fyrir tvisvar sinnum, að skip hafi komið þangað með vörur, svo að það var óvanaleg sjón, að sjá skip sigla þar inn. Eg hélt, að sýnin væri markleysa, en mun þó hafa sagt frá henni strax. Næsta dag um hádegisbil kom eg út. Sé eg þá alveg sömu sjónina, og eg hafði séð með lokuð augun daginn áður; skip kemur handan frá Hríseynni og stefnir upp á Dalvíkiua. Þetta reyndist að vera norskt sildarskip, sem kom með veikan mann og var að vitja læknis. Getur verið, að þeir hafi verið farnir að hugsa til ferðar daginn áður. Einn vetur á Akureyri lá eg snemma morguns vak- andi í rúmi mínu; svefnherbergi mitt var uppi á lofti. Finst mér eg þá alt í einu sjá útidyrahurðina á húsinu opnaða; sá eg það einhvern veginn niður í gegnum loft- ið. Só eg, að pósturinn kemur inn og afhendir gamalli konu, sem hjá raér var, tvö bréf. Nokkrum mínútum aeinna kemur gamla konan upp til mín með tvö bréf, sem pósturinn hafði þá einmitt komið með. Svefnher- bergi mitt lá svo langt frá útidyrum, að eg held, að eg hafi tæpast getað heyrt þær vera opnaðar, og ekki vissi eg um, að neinn póstur væri á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.