Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 117

Morgunn - 01.12.1922, Side 117
MORGTJNN 211 orðið þeim til frægðar, sem það gerðu. Menn hafa öðru- hvoru verið að brenna sig á því síðan. Menn geta brent sig á því enn. »Þú veizt ei, hvern þú híttir þar, heldur en þessir 6yðingar«, segir Hallgrímur Pétursson. En þó að þessar málsbætur séu veikar, virðist oss ekki ólíklegt, að dr. M.-L. hefði snúist annan veg við þessu máli, ef spíritisminn í Danmörk hefði tekið aðra stefnu en raun hefir á orðið. Vér ráðum það af því, að þrátt fyrir þá glapstigu, sem hugur hans hefir komist út á um afskifti myrkraliöfðingjans af málinu, hefir hann í öðru veifinu tilhneiging til þess að sýna spíritismanum og spíritistum sanngirni. Hann kannast afdráttarlaust við veruleik fyrirbrigðanna. Hann kannast við það, að spíri- tisminn standi í raun og veru mjög vel að vígi hjá mann- kyninu, og að það sé fásinna að hugsa sér, að hlaupið sé að því að kveða hann niður. Og hann kannast við það, að spíritisminn hafi veitt mikilsverða þekking á sál- arlífi mannanna, sem ekki hafi fengist með öðrum hætti, og þá þekking vill hann ekki láta renna út í sandinn. Að ýmsu leyti talar hann af margfalt meiri skynsemd en þeir danskir stéttarbræður hans, sem áður hefir verið minst á í Morgni, þó að sumt, sem hann segir, sé í vor- um augum hrein og bein lokleysa, sem ótal sinnurn hefir verið svarað, þar á meðal ýmsu af því í Morgni. Vér skiljum það vel, að danskur spíritismi hafi fælt hann. í vorum augum eru margar staðhæfingar, sem staðið hafa í blöðum og bókum danskra spíritista alt ann- að en aðlaðandi. Og vér getum ekki neitað þvi, að oss virðist málið hafa komist inn á nokkuð viðsjárverða braut í Danmörk. Spiritisminn hefir orðið þar að sórstök- um trúarbrögðum, sem sérstakur trúarflokkur skipar sér utan um. Vér skulum engan dóm á það leggja, hvort það hefir verið óhjákvæmilegt, eins og til hagar þar í landi. Það má vel vera, að svo þröngt sé í danskri kirkju og andrúmsloftið þar svo þungt, að þróttmiklar, nýjar, andlegar hreyfingar geti ekki þrifist þar fyrir ó- 14*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.