Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 119

Morgunn - 01.12.1922, Page 119
MOEÖUNN 213 og leitin eftir nýjum sannleik fer að verða sleitulegri eða alls engin. Auk þess er það engum vafa bundið, að sannleikurinn á margfalt örðugra með að ná til annara manna, þegar hann á að sækja út úr slíku þrönghýsi. Það er þetta, sem hér að framan er sagt, sem vakað hefir fyrir þeim mönnum, er öðrum fremur hafa bundist fyrir sálarrannsóknunum hór á landi og sannfærst um að samband við annan heim sé fáanlegt með tilraunum, en hafa verið því mótfallnir, að nokkur maður hefði átyllu til að ætla, að stofnað væri til nokkurs sértrúarflokks utan um það mál. Enn hefir tekist að halda málinu í því horfi hér á landi. Vér vonum, að það takist eftir- leiðis. Vér vonura það einkum vegna þess, að yfirleitt er íslenzk kirkja frjálslynd kirkja. Vér efumst um, að það sama verði með réttu sagt um systur hennar i Dan- mörku. En hvað sem nú um það er, og hvort sem dönskum spíritistum hefði í raun og veru getað orðið vært í dönsku kirkjunni með sannfæring sína eða ekki, hvort sem þeim hefði verið kleift eða ókleift að láta sannleika sinn verða þar að súrdeigi til mikillar bleBsunar, ef þeir hefðu leitað lags og freistað þess af alhug, þá hafa þeir komist með mál sitt út á sértrúarflokks-brautina. Það hefir reynst miklum annmörkum bundið fyrir sjálfa þá og málstað þeirra. Og það hefir meðal annars orðið til þess að stað- festa djúpið milli þeirra og kirkjunnar manna. Hvoru- tveggju málsaðilum hefir það orðið til tjóns. Einn vott- inn um það hyggjum vór bók dr. M.-L. vera. Merkasta atriðið í bók dr. M.-L. er hin afdráttar- lau8a viðurkenning hans á fyrirbrigðum þeim, sem kend eru við spíritismann. Hann minnist á allan þorra þeirra, og kemst að þeirri niðurstöðu, að svika-tilgáta Lehmanns prófessors og hans líka nái engri átt sem skýring á öll-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.