Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 121

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 121
MORÖUNN 215 komu, voru mjög tilkomumikil. Auk þess sem þetta þunga borð lyftist upp, fluttust til þungir hlutir, án þess að nokkur maður ætti þátt í þeim flutningum. Sérstaklega var eitt af þessum flutninga-fyrirbrigðum kynlegt. Á Bkrifborði í berberginu var bréfapressa úr hraungrýti og við hana var fest stykki af íslenzku silfurbergi, svo að hluturinn var tiltölulega þungur. Hann var tekin upp af ósýnilegu afli og lagður fram á gólfið. Eg tók hann upp, lét hann á sinn stað, og bað um, að þetta væri gert aftur. Það var gert eftir fáeinar mínútur . . . en þegar eg tók bréfapressuna upp, var hún viðkomu líkust ismola og þak- in stórum daggardropum, svo að eg varð rennblautur á hendinni. Hún gekk milli manna, og allir sáu þetta og fundu. Síðar var gerð fyrirspurn um þennan kynlega atburð, og þá kom sú skýring í ósjálfráðri skrift miðilsins, að bleytan stafaði af köldu útstreymi frá okkur í sambandi við gufu í andrúmsloftinu . . . »Nú voru okkur gefin merki um, að við ættum að gera alveg dimt í herberginu og bíða nýrra fyrirbrigða. Þau komu líka einu augnabliki slðar — hin kynlegustu ljósfyrirbrigði. Eg sá þau greinilega, og allir aðrir, að undanteknum einum rosknum manni, sem hafði daufa sjón. Við vorum þá orðnir 18, fundarmennirnir. »Mér og nær því öllum öðrum viðstöddum virtist herbergið fult af hvitum gufustrókum. Ýmist breiddu þeir úr sér eða drógust saman, þyrluðust fram og aftur og urðu að þokumyndum, sem líktust mönnum og liðu fram og aftur innan um okkur. Lýsandi stjörnurnar, sem eg hefi áður skýrt frá,1 komu, og voru nú bja.rtar eins og eldslogi, og sömuleiðis nokkurar lýaandi myndir, gul- leitar, eins og fægð messing, og voru líkastar spjótablöðum í laginu. Alt í einu birtist litið, eggmyndað, lýsandi ský fyrir framan mig, einn meter frá gólfinu, og inni í því lá litil, gullfalleg dömuhönd, og var alveg lifandi áBýndum. ‘) í fr&sögninni um fyrsta fundinn, sem hér er slept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.