Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 126

Morgunn - 01.12.1922, Page 126
220 MOfíGUNN og eru prentuð í »Prestafélagsritinu.« Oss skilst, sem þau séu afdráttarlaus. Þar er kveðið svo að orði: »Þeir Bem hafa áhuga á að kynnast þessn nútíma-fyrirhrigði (epíritismanum) frá fleiri hliðnm en einni ættu að eignast þetta ítarlega rit hins góðkunna lærdómsmanns og rithöfnndar. En sér- staklega hefir ritið margvislegan fróðleik að geyma, sem prestar vorir hefðn gott af að kynna sér, til þess að geta lelðboint öðrum um þau efni, sem ritið fjallar nm.« »Fróðleik« bókarinnar amast enginn við, enda er bann ekki nýr hér á landi. Nokkuð öðru máli er að gegna um »leiðbeiningarnar«. Aðalleiðbeining höf. er, eins og áður er sagt sú, að þetta »nútíma-fyrirbrigði« stafi frá djöflin- um. Sannast að segja furðar oss á því, að meðmæli komi með slíkri leiðbeining úr þessari átt. Biskupinn hefir tal- ið sig ný-guðfræðing. Og hann hefir sjálfur einkent ný- guðfræðina með þvi, að hún »heimtar fullkomið hugsana- frelsi, að því er trúmál snertir, og rannsóknarfrelai, ótak- raarkað af séi'hverju tilliti til rannsóknar úrslita eldri tíma.« Þessi drengilega yfirlýsing gladdi alla frjálelynda menn hér á landi. En gleðin fer að verða nokkuð bland- in, ef þessari grundvallarkröfu ný-guðfræðinnar á að framfylgja með þeim hætti að eigna beinlínis myrkrahöfð- ingjanum þær hreyfingar, sem mönnum gezt ekki að — jafn- vel alheimshreyfingar, sem ýmsir beztu menn veraldar- innar eru við riðnir. Ur því að ekki er lengur leyft að refsa mönnum, pynta þá né lífláta, fyrir skoðanir þeirra á andlegum málum, þá hugkvæmist oss ekki í svipinn ann- að snjallara né áhrifameira ráð til þess að aftra hugs- anafrelsinu — hvorki til þess að æsa ofstækismennina né til þess að fæla lítilsigldar sálir — en það að lýsa þá, sem einhverja sérstaka stefnu taka, beint komna undir áhrif frá óvini mannkynsins. Jafnframt minnumst vér annars verks, sem biskupinn hefir unnið. Hann sá fyrir nokkurum árum (1916) um útgáfu bókar um ný-guðfræðina eftir annan merkan rithöfund, sira Friðrik J. Bergmann. Bókin heitir »Trú og þekking.* Af formála höf. fyrir henni virðist mega ráða, að biskup-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.