Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 128

Morgunn - 01.12.1922, Page 128
222 MORGUNN Mér fanst mér líða svo vel, og hjartað fyltist óumrœði- legum fögnuði. Eg var eins og í leiðslu. En svo komum við heim og eg skamtaði fólkinu mínu, og tók svo pi’jónana mína og gekk út, því að eg vildi helzt vera ein með minar hugsanir. Mér varð þó reikað til næsta bæjar, sem er örskamt héðan; það var óvanalegt, því að ekki átti eg neitt erindi. Þar bjó mágur minn og kona hans. Þegar eg kom þar inn í baðstofuna, sem var í einu lagi og mjög lág og lítil, lá mágur minn uppi í rúminu sínu. Það var stafnrúm norðan- megin i baðstofuuni. Hann svaf, en konan sat á sínu rúmi, sem var stafnrúm að sunnan, og var að bæta föt. Gluggi var á austurhlið baðstofunnar og borð undir honum, rétt framan við rúmið. Gamalt kúfort stóð við borðsendann, sem fjær var rúminu, og settist eg þar. Við konurnar fórum svo að ræða um daginn og veginn; veðrið var hið bezta og sólin skein inn um lítinn glugga, sera var á vesturhlið baðstofunnar, og var lítill sólskinsblettur á gólfinu framan við borðið. Nú vaknar bóndinn, geng- ur að borðinu, litur út um gluggann, sem var yfir borð- inu, og var hann að gá að lambánum sínum, sem voru á beit alt í kringum bæinn. Alt var með friði og spekt að sjá. Börnin þeirra hjónanna, sem voru mörg, voru lika að leika sér þarna kringum bæinn. Þá gengur maður- inn frá glugganum fram um baðstofudyrnar og út; en þegar hann er rétt farinn, verður mér litið á gólfið, þar sem hann hafði staðið við borðið, og sá eg þá, mér til mikillar undrunar, fagurrauðan blóðdropa. Eg segi þá við kon- una: »Sérðu ekki blóðið á gólíiuu, þarna i sporiiiu hans«. í því myndast sporið í fullri stærð af dökku blóði, en fagurrauði dropinn heldur sér innan i. Hann var kringlótt- ur að iögun. Eg leit þá augnablik af þessu; en þá eru komnir aðrir tveir blóðdropar áfastir hvor við annan og lítið eitt aflangir, og rétt í því rennur þessi fagri dropi úr sporinu að þessum tveimur, og sá eg ekkert far eftir hann á gólfinu, þó að hann rynni að hinum tveimur. Þarna myndaðist eins og þriggja laufa smári að lögun og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.