Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 129

Morgunn - 01.12.1922, Page 129
MORGUNN 228 Btærð, en ekki leið nema örstutt augnablik, þar til fór að rigna niður blóði fram að dyrunum. Samt var auð gata, sem eg sá, að eg gat farið eftir. En þá duttu mór börnin í hug úti, að þau mundu koma inn og ata sig í þessu og það mættu þau ekki, og tek eg tusku og ætla að þurka þetta upp. Þá segir konan við mig: »Vertu ekki að þessari vitleysu*. En ef eg leit nokkuð af þeBSU, óx það því meir, og var það farið að dragast saman í smápolla. Eg þurka þá með dulunni ofan í það og segi: »Ef það er blóð, þá er það hált«. Þá fann eg, að það klestist við duluna og var eins og blóð viðkomu. Þá kiptist eg við, þó að eg hefði áður til engrar hræðslu fundið. En hræðsl- an hvarf skjótt, og eg fór að skoða blóðið, sem toldi i tuskunni. Það var mjög dökt og farið að iða, likast því sem er, þegar maðkur er að lifna i fiski. Þá kastaði eg tusk- unni á gólfið. En nú brá svo undarlega við, að alt blóðið, sem á gólflnu var, var eins og sett á logheita stó, og tók að rjúka úr hverjum dropa. Þessi reykur sameinast svo í einn gufustrók, sem líktist toppmynduðu tjaldi að lögun og grábláu að lit. En við það hvarf alt blóðið og sýnd- ist gólfið hreint. Eg horfi þá á þennan reyk, og færist hann þá að rúminu húsbóndans og staðnæmist þar. Kon- an kallar þá til mín og spyr mig, að hverju eg só að gæta, og varð mér þá að líta til hennar. Hvarf mér þá reykurinn, en í staðinn er kominn eins og svartur ský- flóki, rétt aftan við rúmið, og færðist hann fram með rúm- stokknum í lausu lofti. í þessu dökka skýi sá eg ýmsar myndir, gráleitar að lit. í miðjum hópnum var manns- mynd. Eg 8á bak og hlið á þossura raanni, stærðin var á að gízka á við dálítinn dúkkustrák; hann var í jakka- fötum dökkum, með svartan flókahatt, er slútti fram á ennið; fæturnir virtust grónir saman um ristarnar; bog- inn var hann í hnjáliðunum. Svart, hrokkið hár hafði hann, er hrökk upp að hattbarðinu, en ekkert skegg sá eg á honum. Hann var með uppspentan boga og stóð örin lítið eitt fram af boganum, og virtust mér hendurnar eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.