Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 131

Morgunn - 01.12.1922, Side 131
MORGUNN 225 ofan á það mitt, og svo hvarf mér þetta. En í því fanst mér eins og eitthvað strjúkast við hægri vangann á mér, lik- ast því sem flauel kæmi við kinnina, og leit eg þvi við til að vita, hvað þetta væri. Þetta er þá skuggi á stærð við stórt egg, en það stækkar brátt og færist dálítið fjær mér. Þá sá eg í þvi svo blíð og falleg barnsaugu, er mér fanst eg kannast við, og kenna svo til með; og eftir því sem eg horfði lengur á þetta, lýsist það að lit og verður eins og ljósbrúnt, og augun svo blíð og biðjandi í röðinni á þessu. En eg þreyttist að horfa á það og sagði með sjálfri mér: »Æ, farðu«, og þá fór þetta, líðandi með hægð í loftinu, og augun svo aumingjaleg og döpur, og hvarf. En í því er gufan eða reykurinn kominn í rák, þvert yfir baðstofuna, frá austri til vesturs, og á henni situr fugl, ekki ólikur hegra, grár að lit. Svo sýndist mér hann altaf ljókka að útliti, og voru á honum voða stórar klær, og eftir því sem hann sat lengur, gengu klærnar lengra niður í gufuna, og gufan smáhvarf upp í hann, eins og hann drægi hana að neðan. Svipurinn og augun voru voða ljót og illileg. Mig langaði út af lífinu að ná þessu ljóta dýri af gufunni, og var í þann veginn að rétta út höndina til þess að taka um hálsinn á því, en um leið flaug mér i hug, að það hefði enga þýðingu, því að það lék i lausu lofti. Svo smáhvarf þetta i einn svart- an lítinn skugga, sem hvarf mér seinast sjónum á bak við rúmgafl húsbóndans. Þá kallar konan: »Hvað sérðu nú?« 0g eg svaraði: »Það er nú lítið«. En nú varð eg óánægð við sjálfa mig, út af því að hafa ekki neitt gert nema horfa á þetta, og enn vœri nú ef til vill blett- ur á gólfinu, sem eftir væri og eg hefði ekki gætt að; og eg leit yfir gólfið. Þá sé eg blett rétt við tána á mér, og varð mér hálf bilt við, en um leið og eg leit á það, fór að rjúka úr því, fyrst lltið, en smáeykst og verður að stórum gufumekki, sem færist að sama stað að rúm- inu — fast við fótagaflinn. Nú voru engir svartir skugg- ar i þeasari gufu, og eg horfði um stund á það og leit 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.