Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 135

Morgunn - 01.12.1922, Síða 135
MORGUNN 229 fram hjá honum. Og árangursina af tilraununum með E. N. var beðið með sérstakri óþreyju fyrir þá sök, að um mörg ár hafði verið hörð barátta um hann í Dan- mörk. Flokkur manna þar í landi var ekki í neinum vafa um það, að hjá E. N. hefðu þeir fengið að Bjá hin merkilegustu og furðulegustu fyrirbrigði, alveg svikalaust. Meðal þeirra voru þeir menn, er viðstaddir höfðu verið Hróarskeldu-fyrirbrigðin 1912—1913 og 1919, þau er getið er um framar í þessu hefti. En að hinu leytinu hafði E. N. átt mótstöðumenn, sem höfðu látlaust brugðið hon- um um svik. Þessar tilraunir í Kaupmannahöfn gengu vel. Grrune- wald er vafalaust einn þeirra manna, sem leiknastir eru í rannsókn sálrænna fyrirbrigða, hvar sem leitað er. Hann hefir fundið upp hin fullkomnustu tæki, sem til eru í heimi, til slíkra rannsókna, og notaði þau við rannsóknirnar á E. N. Og félagar hans eru glöggir og gætnir sæmdar- menn, sem fráleitt hafa haft neítt augnamið annað en það að komast að sannleikanum. í tilraunalok gáfu þeir rannsóknamenn, sem þegar hafa verið nefndir, Einari Nielsen eftirfarandi vottorð: »Vér undirritaðir höfum síðustu þrjá mánuðina haldið tilraunafundi með miðiinum Einari Nielsen. Á þessum fundum tókum vér þrásinnis eftir því, að hvítt efni kom fram. Eftir því sem lengra leið, hertum vér varúðarráð- stafanirnar á fundunum, eftir ákveðnum reglum, og á síöa8ta fundinura, 10. des., var tilhöguninni þann veg háttað, að það er vor afdráttarlaus sannfæring, að girt hafi verið fyrir það, að unt væri að beita nokkurum brögðum. Þetta eftirlit var í því fólgið, að hr. Nielsen var með öllu kleeddur úr fötunum, allur líkaminn var vandlega athugaður, og því næst saumaður utan utn hann svartur nærskorinn prjónabúningur (trikot). Við þennan búning var og saumuð slæðuhetta (tyll) utan um höfuð og hendur. Að lokum var hann settur í byrgi með slæðu- veggjum. Það hafði áður verið rannsakað, og innsiglað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.