Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 140

Morgunn - 01.12.1922, Síða 140
234 MORGUNN að allir reyndir rannsóknamenn hefðu hagað sér á þá leið. En það var nú eitthvað annað en að þetta ráð væri tekið. Fundirnir voru skipaðir að miklu leyti mönnum, 8em hafa lýat yfir þvi, að þeir séu andvígir spíritisman- um og vísindamönnum, sem hafa ekki fengist við sálar- rannsóknir (»for en stor del erklærede antispiritister og videnskabsmænd utenfor de psykiske forskeres kreds*). Þessir menn héldu fimm fundi með miðlinum. Á fjór- um þessara funda (1., 2., 3. og 5.) sást eitthvert hvítt efni hjá miðlinum. En á fimta fundinum kom það fyrir, sem olli því að fundarmenn iýstu yfir því, sem sinni sann- færing, að svik hefðu verið i frammi höfð og sendu mið- ilinn heim. Ekkert var um það fullyrt, hvort svikin væru framin af ásettu ráði, eða að miðlinum óafvitandi. En sumir fundarmenn að minsta kosti töldu miklu lik- legra, að miðillinn hefði ekki um svikin vitað. Ákæran um svikin var á því reist, að sauragnir voru í fundarlok framan á búningnum, sem miðillinn liafði verið klæddur i. Fundarmenn gerðu sór þá grein fyrir þessu, að hvíta efnið, sem þeira hafði verið sýnt, hefði miðillinn sótt upp í endaþarminn. Þeir höfðu á undan fundinum athugað endaþarminn neðst og ekki séð þar neiit grunsamlegt. Þá höfðu þeir viljað gera rannsókn á endaþarminum uppeftir, en miðillinn kveinkaði sér við þvi, og ekki hafði úr því orðið. Tilgáta þeirra var sú, að mið- illinn hefði komist úr annari erminni á búningi þeim, sem þeir höðu klætt hann i, komist með hendinni innanundir búningnum inn f endaþarminn, dregið þaðan út druBlu, er hanu hefði sýnt þeim sem teleplasma, og því næst rent þessari druslu niður. Sauragnirnar voru eina svika- sönnunin. Grunewald verkfræðingur mótmælti þegar þessum úr- slitum hjá rannsóknarmönnunum. Næstu dagana eftir að þessum tilraunum var slitið, skrifaði hann Einari Níelsen 3 bréf, hvert öðru vingjarnlegra. Hann vissi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.