Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 146

Morgunn - 01.12.1922, Side 146
240 MO RGUNN sAkurinn er Btór, og ekki er unt að komast yfir hann, eins og á að gera, nema öllum tímanum sé til yerksins varið. Og það get eg ekki gert, nema eg fari frá Orford. »Eg þarf naumast að taka það fram, hvað þetta skift- ir miklu máli fyrir mig. Síðan er eg kom hingað, fyrir tuttugu og tveimur árum, hefir ekki orðið fyrir mér ann- að en góðvild; og síðan er almenningi varð kunnugt um skoðanir minar á sálrænum málum, hefir drenglyndi manna hér verið svo mikið, að það mun verða samteng- ingarband mifii okkar alla mína æfi«. Um fyrirætlanir sinar tók Owen prestur það fram, að hann byggist við að byrja á fyrirlestrum sínum í New York í næstkomandi janúarmánuði, og að líkindum koma aftur til Englands að haustinu, og taka þá til starfa á ættjörð sinni. Síðustu þrjú árin hafa Bandaríkjamenn lát- laust staðið á honum um að koma. í viðtali 8ínu við þennan blaðamann lét Owen prest- ur þe88 getið, að þau enBk blöð, sem ætluð væru öllu landinu, væru alveg furðanlega sólgin í að ná í fréttir af spíriti8manum, og taldi það víst, að í því efni hefðu þau orðið fyrir innblæstri frá Northcliffe lávarði. Blaðið lætur þess getið, að kirkjan í Orford — sem Owen preBtur hefir sjálfur reist — sé nú orðið heimsfræg, vegna þess, að hann hefir þar verið, og vegna þess, að hann hefir veitt viðtöku skeytunum úr öðrum heimi í skrúðhúsi kirkjunnar. Hann hefir gert það hempuklæddur, eins og áður hefir verið tekið fram í Morqni. Hann er talinn ræðumaður með afbrigðum. í sumar flutti harm erindi í einum af stæretu sölum Lundúnaborg- ar fyrir afarmiklu fjölmenni, talaði þar um reynslu sina af sambandinu, meðal annars um það gagn, sem sér væri kunnugt um, að framliðnir menn gætu stundum haft af sambandinu við jarðarbúa. Honum var tekið með alveg óvenjulegum fagnaðarlátum. Þó að hann sé einkar frjálslyndur í trúarefnum, er hann mjög ákveðinn kirkiumaður. Hann er einn þeirra enakra presta, sem sérstaklega bera það fyrir brjósti og hafa trú á því, að opinberun nútímans geti orðið kirk- junni til ómetanlegrar blessunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.