Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 6
132 MORGUNN heim til hans. Sögðust þeir þá skyldu vera viðstaddir og athuga hvort nokkur ókunnugur kæmi. Á næsta fundi á eftir sögðu þeir, að pilturinn hefði kom- ið inn í skrifstofu síra Drayton Thomas, og að þeir hefðu fengið hjá honum ýmsar upplýsingar. Fóru þeir síðan að segja frá ýmsum nánari einkennum, og komu þau heim við það, sem hann hafði fengið að vita í bréfinu frá föður pilts- ins. Síðan bættu þeir við nákvæmri lýsingu á útliti hans, og nokkuð mörgum sannana-atriðum. ítarlegri vitneskja kom á næstu fundum á eftir. Sendi síra Drayton Thomas svo föður piltsins fyrst lýs- inguna á útliti hans, er hann hafði fengið, og spurði, hvort hann kannaðist við hana. Svarið var á þá Ieið, að faðir piltsins sagði, að lýsingin á honum væri nákvæmari og gleggri en hann sjálfur mundi hafa getað gefið. Fylgdi bréf- inu ljósmynd, til þess að síra Drayton Thomas gæti sjálfur sannfærst um, hve lýsingin væri óvenjulega nákvæm. Eftir að hann fékk þetta svar, sendi hann skilaboðin, er hann hafði fengið, og áttu að sanna, að pilturinn væri sá, er hann segðist vera. í þeim voru atvik úr lífi hans heima fyrir, sem reyndust vera alveg rétt. Á þennan hátt var sannað, svo að ekki var unt að efast um það, að atvik þessi áttu við þennan pilt, og vitn- eskja kom ennfremur um það, að hann hefði fallið í upp- þotinu, sem fyr var minst á. Síra Drayton Thomas spyr nú, hvort hér sé um að ræða annað en aðstoð þeirra, .sem komnir eru yfir um. Hann segir, að auðvitað megi koma með þá tilgátu, að um hlutvísi (psychometry) sé að ræða, þannig að hann haíi fengið þessa vitneskju um piltinn með því að handleika bréf föður hans, og þannig komist að því, sem hann hafi vitað um piltinn. En við því er það að segja, að bréfið var vélritað, svo að ef um hlutvísi hefir verið að ræða, þá hefir hún bygst á undirskriftinni einni. En þegar um þess- ar tvær skýringar er að ræða, finst síra Drayton Thomas spiritistiska skýringin talsvert líklegri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.