Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 11

Morgunn - 01.12.1929, Page 11
M 0 RGUNN 137 geymt, er ekki altaf handbært, eins og kunnugt er. Þegar hann svo tekur stjórn á miðlinum, er eins og hann komist aftur svo mikið í sitt gamla jarðarástand, að vitund hans skiftist þá í dagvitund og undirvitund, rétt eins og á jörð- inni. Ýmislegt af því, sem hann ætlaði að segja, hverfur þá í undirvitundina, og þaðan nær hann því ekki meðan hann er í sambandinu. Þessi skifting vitundarinnar háir Fedu á sama hátt, og það er einhver mesti örðugleikinn, sem þeir eiga við að stríða, sem vilja koma sönnunum og skilaboðum handan að. Systir síra Drayton Thomas hafði eitt sinn sjálf stjórnina á miðlinum, og kvaðst eiga að skila ýmsu frá nýdánum her- manni, en hún mundi þá ekki nærri alt, sem hún ætlaði að segja. Lét hún í ljós, hvað þetta væri undarlegt, hann hefði sagt henni svo margt, sem hún ætti nú ómögulegt með að muna alt, »en seinna«, sagði hún, »þegar eg er ekki hér, þá veit eg, að eg man það alt saman«. Þetta getur valdið því, að þeir, sem eiga að stjórna miðlinum, gleyma ef til vill einmitt þvi, sem vinir þeirra á jörðinni sizt hefðu haldið, að þeir gleymdu. Þeir geta jafn- vel gleymt nafni sínu eða fæðingarstað. — Við ráðum nú venjulega lítið við, hverju við gleymum og hvað við mun- um, segir síra Drayton Thomas, og oft fer svo, að einn hefir gleymt atviki, sem annar man greinilega, atviki, sem báðir hafa orðið fyrir á sama hátt, og höfum við mörg dæmi þess. Stundum eigum við lika ómögulegt með að koma fyrir okkur einhverju nafni, sem við þó vitum vel, og mundum þegar i stað kannast við, ef við heyrðum það nefnt. Við munum ýmislegt í sambandi við það, en allar tilraunir til að muna sjálft nafnið verða árangurslausar. Stundum reyna þeir, sem ætla í samband, að hugsa sér fyrirfram, hvað þeir ætla að segja og búa sig vel undir það, til þess að gleyma því síður. Þessi varúðarráðstöfun kemur samt ekki altaf að haldi, og ef til dæmis er lögð fyrir þá óvænt spurning, getur alt farið út um þúfur, en það, sem þeir eiga að svara, er alveg óvist að sé til taks. Oft gengur þetta auðvitað betur, en þessir erfiðleikar geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.