Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 15

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 15
MORGUNN 141 vert á því, er hann sá tré og blóm alt í kringum sig. Hann minti fyrst, að hann hefði ætlað í eitthvert ferðalag, og leit þá svo á, að hann væri nú kominn út í það. Meðan hann var að velta þessu fyrir sér, kom til hans maður og gaf sig mjög vingjarnlega á tal við hann, og fór að koma honum í skilning um, hvað gerst hefði. Eftir að hann var búinn að átta sig nokkuð og skoða sig um í hinum nýju heimkynnum sínum, gat hann farið og skoðað heimili sitt á jörðinni. Þegar hann sá, hvað ættingjar hans voru sorg- bitnir út af burtför hans, vaknaði hjá honum löngunin til þess að geta sannað þeim það, sem þeir í rauninni allir trúðu, sem sé að hann væri lifandi í æðra heimi. En hon- um tókst það fyrst fjórtán árum siðar, því að þá byrjaði sonur hans, höfundur bókarinnar, sálarrannsóknir sínar. Etta systir hans skýrði svo frá því, er hún íluttist yfir um, að hún hefði fyrst rankað við sér á stað, sem henni fanst hún kannast við. Henni komu í hug endurminningar um, að hún hefði komið þar fyr, og auk þess kannaðist hún við staðinn af lýsingu, sem faðir hennar hafði áður gefið af honum. Hitti hún föður sinn þegar í stað, og urðu eins og geta má nærri með þeim fagnaðarfundir. En síðar komst hún að raun um, að hún hafði komið á þennan stað í svefni, enda þótt ekki væri vottur af endurminningu um það í dagvitund hennar. Mörgum verður undrunarefni, hvað alt umhverfis þá er eðlilegt, og er það mörgum mikill léttir að komast að raun um, að þeir eru enn í heimi, þar sem alt er eins áþreifanlegt og þeir áttu að venjast. Fyrir ýmsum er það ekkert skemtileg tilhugsun, að eiga að yfirgefa það, sem þeim finst áþreifanlegt, til þess að lifa áfram í einhverjum heimi, þar sem ekki verður fest hönd á neinu, að því er þeir ímynda sér. Reyndar efast margir um það fyrst í stað, að umskiftin séu neitt nema draumur, og er oft erfitt að koma þeim í skilning um, að svo er ekki, heldur sé það bláber veruleiki. Höfundur segir, að faðir sinn hafi fljótt reynt að koma sér í skilning um, að hann hefði líkama — andlegan lík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.