Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 17
MORGUNN 143 En andlegi líkaminn losnar jafnan úr tengslum sínum við þann jarðneska, er menn sofa, og flytzt vitundin þá yfir í hann og starfar þar, svo að andlegi líkaminn sefur aldrei og veit altaf af sér. Er hann þá ýmist einhver stað- ar annar staðar á jörðinni eða hann fer að hitta þá, sem hann þekkir, og lifa í öðrum heimi. Um þessar sálfarir er sérstakur kafli í bókinni, þar sem skýrt er frá, nokkuð ítar- lega, hvernig þessu er sagt að vera varið, og hvað styðji það, að frásagnir þær kunni að vera réttar og á rökum bygðar, en því miður verður ekki tími til þess, að fara út í þann kafla nú. Enda er það svo, að það, sem þar er sagt um þetta efni, kemur varla að gagni, nema frá því sé skýrt nokkuð nákvæmlega. Sambandinu milli þessara tveggja líkama, andlega eða eterlíkamans og jarðneska líkamans, er svo háttað, að alt, sem menn gera í jarðneska líkamanum hefir áhrif á þann andlega, hvort sem það nú er til góðs eða ills. Ýmislegt af því, sem menn hafa vanist á í jarðlífi sínu, fylgir and- lega líkamanum, er hann skilur við jarðneska líkamann að fullu og öllu, og sé um slæmar venjur að ræða, verða þær til þess, að halda honum niðri fyrst framan af og tefja fyrir framförunum hinum megin. Segir faðir síra Drayton Thomas að það sé því mjög inikilsvert, að menn venjist á að hugsa rétt, þvi að venjur hugans ákveða öðru fremur staðinn og ástandið hinum megin. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að í bókinni er ennfremur fróðlegur kafli um sálina og andann, þar sem faðir höfundarins útskýrir ýmislegt viðvíkjandi sambandi líkama, sálar og anda. En til þess að það njóti sín, þarf að segja nokkuð nákvæmlega frá því, sem tæplega verður timi til, ef taka á nokkuð ítarlega suma aðra kafla, sem segja meira beinlínis frá lífinu og starfinu hinum megin. Er þetta líka nokkuð þungskilið efni, sem vandi er að gera svo úr garði, að verulegt gagn sé að. Eins og andlegi likaminn er áþreifanlegur, er alt það, sem kringum hann er, jafn áþreifanlegt og fast fyrir. Og þó að þeim, sem byggja hin lægri sviðin, finnist að það,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.