Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 19
M 0 RGUNN 145 hann annað í sambandi við bústaðina hinum megin, sem eg hefi einnig séð getið um í annari bók og er dálítið ein- kennilegt. Hann segir, að eins og útflytjendur venjulega hópist saman eftir þjóðerni í nýja landinu og nefni þá oft sveitina eða bæina með nöfnum úr gamla landinu, þá sé þessu svipað farið, þegar menn flytjist yfir um. Þar séu til borgir, sem líkjast mjög mikið Lundúnum eða París, eða hvaða borg eða staður það kann nú að vera. Að minsta kosti segir hann, að þar megi sjá ýmsa fegurstu hluta Lundúna, garða og fagrar byggingar, sem líkjast mjög byggingunum þar, en aftur á móti segir hann, að það, sem gerir borgirnar svo óskemtilegar, sé ekki til á því tilveru- stigi, sem hann er. Þar eru engir staðir, sem eru óþægi- lega jDjettbýlir, engin fátækrahverfi, engar vínkrár, iðjuleys- ingjahæli o. þ. h. »En á lægri sviðunum er þó ýmislegt, sem líkist borgunum ykkar, og hefir þá öll verstu einkenni þeirra«, segir hann, »og á meðan fólk hugsar og lifir á þann hátt, sem margt fólk gerir, en sem ekki er eftirsókn- arvert, þá hljóta að vera til, og verða að vera til, samsvar- andi staðir, lítt eftirsóknarverðir, þar sem það fólk, sem helzt virðist kunna við sig í slíku umhverfi, flytzt til. Þeg- ar íbúar jarðarinnar hafa hafist á hærra stig í andlegum «fnum og losnað við ýmsar slæmar venjur sínar, þá hverfa líka þessir staðir af sjálfu sér«. Eins og geta má nærri og við höfum líka oft heyrt, er nóg að starfa í öðrum heimi, og segir faðir síra Dray- ton Thomas, að þar geti hver og einn lagt stund á þau störf, sem honum er mest hugleikið að fást við. En öll störfin verða að miða að uppbyggingu, vera skapandi störf, ekkert starf er niðurrifsstarf. Mikið verkefni er þar fyrir þá, sem óska að fást við kyggmgar og gera uppdrætti að slíku, smiði og bygginga- nieistara. Þó er öllu meiri þörf á kennurum og leiðbein- endum. En þeir, sem hafa ánægju af byggingum, fá mikið verkefni, að byggja heimili fyrir þá, sem ávalt eru að flytj- nst inn í annan heim og geta ekki hugsað sér að vera án heimilis. Þó að sérstakt heimili sé ekki alveg nauðsynlegt, 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.