Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 21

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 21
MORGUNN 147 legt, sem þeir reyna svo að koma inn í huga þeirra manna á jörðinni, sem hafa sams konar hæfileika. Af öðrum störfum nefnir faðir höfundarins einkum, að garðyrkja sé mjög alment iðkuð, og af listrænum störfum er hljómlistin efst á blaði, en því næst málaralistin og höggmyndalistin. Ennfremur segir hann, að til séu bækur og bókasöfn, og hafi sumt fólk mikla ánægju af því að semja bækur, alveg eins og rithöfundar hafi á jörðinni. Reyndar lesi menn ekki eins mikið og á jörðinni, því að nú sé hægt að tala sjálfur við rithöfundana eða hlusta á þá tala. En í bókasöfnum þeirra segir hann að séu margar bækur, sem aldrei hafi komið út á jörðinni. Einmitt þetta, sem faðir höfundarins nefnir, að geta átt samtal við og umgengist þá, sem hafa liiað á undan manni á jörðinni, oft jafnvel mörgum öldum fyr, segir hann að gefi lifinu í öðrum heimi svo mikla yfirburði yfir jarðlífið. Hann segist hafa talað við menn, sem hafi lifað fyrir Krists burð og á ýmsum öldum eftir það. Hann kveðst t. d. hafa hitt bæði Lúter og Wesley (stofnanda meþódistakirkjudeild- arinnar, sem við hann er kend, en höfundurinn er prestur í þeirri kirkjudeild) og talað við þá persónulega. Hann hefir haft mikla ánægju af því, að tala við brautryðjendur ýmsra trúarflokka og kirkjuhreyfinga, og segir, að það sé mjög merkilegt, að fá heildarútkomuna af mismunandi reynslu þeirra, og finna, hvernig þeir eru nú allir sammála um, að margar leiðir liggi að sama markinu, þótt þeir hefði áð- ur fyr deilt og barist hver fyrir sínum trúarskoðunum og mismunandi kreddum. Samt er það ekki svo, að þeir, sem lifað hafa á mis- munandi tímum, séu ávalt hvorir innan um aðra; en ef þeir óska að hitta einhvern, sem lengi hefir verið hinum megin og kominn er lengra á þroskabrautinni, þá geta menn sent einskonar hugskeyti til hans um það, og ef hann er viðlátinn, kemur hann frá því æðra sviði, sem hann hefir þá flutzt á. Þeir, sem umgangast hvorir aðra, eru flestir að minsta kosti frá sömu öld, en séu þeir leng- úr en það á lægri sviðunum, er það af þvi, að þeir hafa 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.