Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 24
150 MOR6UNN Hún kveðst ekki hafa heyrt, að neinn eigi að tortímast, en að von sé fyrir alla að komast upp á við. Síra Drayton Thomas spurði systur sína þá, hvað það væri, sem svaraði til hugmynda vorra um dómsdag, og svarar hún því á þá Ieið, að það sé í því fólgið, að þá sjái menn sjálfa sig eins og þeir eru í raun og veru, og hvernig sem reynt er að teygja ímyndunina, þá verður ekki hjá því komist að sjá það. Strax og menn eru farnir að vita af sér hinum megin, fara þeir að sjá þetta, og jafn- skjótt og maður hefir komist að raun um, hvernig, hvar og hvers vegna hann gerði rangt, þá vaknar tilfinningin um, að bæta verði fyrir það. Þessi tími getur verið ógur- legur fyrir mörgum, en þó fylgir honum ávalt vonin og tilfinningin um, að hægt sé að komast yfir hann og bæta fyrir það, sem illa hefir verið gert. Og ein af leiðunum til þess að gera það er sú, að hjálpa öðrum, sem sama þroska- leysið háir, eiga við sömu erfiðleikana að etja eða eru bundnir við sömu lestina, hvort sem þeir eru á lægri svið- unum eða hér á jörðinni. Eitt af því, sem gerir þó örðugra en ella að átta sig, þegar menn lenda á þessum lægri sviðum, og hefja sig upp úr því ástandi, sem menn eru í þar, er það, að á hvern stað safnast aðallega þeir, sem eins er ástatt um, þannig að menn eru þar umkringdir af jafn óþroskuðum sálum og þeir eru sjálfir, og eiga þeir því verra með að sjá, að þeim sé nokkuð ábótavant. Allir, sem þar eru, Iíta svipuðum aug- um á tilveruna og enginn er öðrum fremri, svo að andlega andrúmsloftið verður mjög kæfandi. Hins vegar er það svo á jörðinni, að þar eru menn á mismunandi þroskastigi, mis- munandi góðir menn hverjir innan um aðra, og því er auð- veldara að sjá, í hverju mönnum er ábótavant, meðan þeir eru á jörðinni. Þegar einhver þeirra, sem dvelst á lægri sviðunum, er farinn að komast að raun um, að eitthvað er öðruvísi en það á að vera um ástand þeirra, og fara að vonast eftir einhverju betra, koma þegar í stað sendiboðar frá hærri sviðum og benda þeim á, í hverju þeim sé áfátt og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.