Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 30

Morgunn - 01.12.1929, Page 30
156 M 0 R G U N N »Faðir minn og systir halda því ákveðið fram, að sam- bandið við þau eigi ekki að skoðast sem takmark í sjálfu sér, heldur sem hjálp og uppörfun til þess að leita sam- einingar við Krist. í persónulegri reynslu minni finn eg, að það, sem vinir mínir, er lifa í æðra heimi, hafa sannað mér um, að þeir viti ávalt um mig og séu mér nálægir, hefir komið mér til að líta á bænir mínar sem meiri veruleika, og styrkir skoðunina á guðdómlegri umhyggju og forsjá. Það var ekki vegna eigin þarfa, að eg hóf sjálfstæðar rann- sóknir á þessu máli, heldur leit eg svo á, að það gæti gert mig hæfari til þess að verða öðrum að liði. Samt hefi eg einnig sjálfur haft óvænt gagn af þeim, með því að þær hafa snúið trú minni í þekkingu og þekkingunni í skoðun. Vissulega er það mesta þroskunin, sem orðið hefir í lífi mínu hið innra, síðan eg sem unglingur sneri frá hugsun- arlausri eigingirni til trúarinnar á Krist. »Er það ekki gott, að hafa vissu í stað efa? Að finna,. að trúin breytist i skoðun? Að hafa sannanir fyrir nærveru þeirra, sem dánir eru? Að læra dálítið um eðli fyrstu stiga lífsins eftir dauðann og starfanna, sem bíða manns þar? Og að vera mintur á það af nýju, að kærleikurinn, sem er viðbúinn að fórna sér i þjónustu annara og er táknaður sögulega með krossinum, er æðsta takmark lífsins?«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.