Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 33

Morgunn - 01.12.1929, Síða 33
MORGUNN 159' svaf í fyrstu“. (Þetta kemur heim við önnur skeyti framliðinna manna, sem tala um hvíldartímabil). Eg bað um einhverjar sannanir fyrir því að þetta væri hún, og fékk þetta svar: Gamall bleikrauður silki- borði, Florence kannast við það. Ullarbandssjal. Eg var með það. Spyrjið Florence, hvort hún muni eftir tönn- um móður okkar. Eg sendi Florence þessa sönnunartilraun, og þegar timi var til kominn, fékk eg þetta svar frá Californiu: ,,Ekki er alveg rétt um bleikrauða borðann. Hattie átti gamla bleikrauða silkinátttreyju, sem hún var í í síðustu legunni. Hún átti líka prjónað sjal, sem hún var vön að. fleygja yfir herðarnar á sér. Móðir okkar þóttist mjög af því, hvað tennur henn- ar væru ágætar. Fram að andlátinu hafði hún aðeins. mist eina tönn, og það var fyrir slys. Florence skrifaði okkur, að þó að henni þætti mikils um vert, þá væri hún enn ekki sannfærð, og hún bað Hattie að koma með einhver atriði viðvíkjandi síðustu veikindum hennar. Síðar skýrði Hattie frá því, að villan um bleikrauða bandið stafaði af misskilningi, og misskilningurinn or- sakaðist af því, að hugsunin hafði ekki verið rétt send; Hattie hefði enn ekki lært að senda skeyti með réttri aðferð. Annað skeytið var skýrara og miklu meiri sannanir í því. Hattie virtist vera að fara fram í því að læra að skrifa. Hún skrifaði meðal annars þetta: „Segið Florence,, að eg vilji fá hana til að gefa Jennie ofurlitla gjöf til minningar um mig. Hún mun skilja það“. Svo kom síðar: „Segið Florence, að eg hafi heim- sótt okkar gamla vin John. Við höfum oft um það hugs- að, hvernig honum mundi líða“. Florence svaraði þessu: Bréf yðar er dásamlegt,. °g eg get naumast trúað því, að þetta sé mögulegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.