Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 34

Morgunn - 01.12.1929, Side 34
160 MORGUNN Alt er rétt í þessu skeyti. Jennie var vinkona okkar og var hjá okkur í Cali- forniu veturinn 1925. Hattie þótti sérstaklega vænt um hana, en eg hafði gleymt að gefa henni nokkuð til minningar um Hattie, og eg heyrði eftir á, að hún hefði móðgast af því. John er sonur konu, sem við bjuggum einu sinni hjá 4—5 ár. Við höfðum sannarlega hugsað um hann, því að um nokkur ár höfðum við ekkert frétt, hvar hann væri niður kominn“. í þriðja skeytinu tókst Hattie að koma með þá vitn- eskju um veikindi hennar, sem um var beðið, og um herbergið, sem hún hafði andast í. 1 fjórða skeytinu talaði hún um atvik frá skóladög- um Florence. í Cincinnati ogi sagði: Jeg minnist á þetta af því, að það er ómögulegt að þið getið neitt um það vitað. Florence skrifaði síðar: Hvernig gat Hattie munað annað eins smáræði og þetta? Hattie skýrði þetta svo, að Florence hefði skrifað um þetta í brjefi um það leyti, sem það hefði gerst. Florence mintist þá þess, að Hattie hefði hér um bil ári fyrir andlát sitt komist yfir fjölda af bréfum, sem Florence hafði skrifað í Cincinnati og hefði lesið þau af nýju, og með því var skýring fengin á því, að hún skyldi hafa minst á þetta atvik. Sannanirnar fóru nú að koma í skæðadrífu. 1 einu skeyti voru 10 nöfn, sem við vissum ekkert um. Þetta er ekki unt að skýra með hugsanaflutningi, því að Florence sjálf átti oft mjög örðugt með að minn- ast nafnanna. Til dæmis skrifaði hún einu sinni: „Loksins eftir langa umhugsun hefi jeg áttað mig á litlu stúlkunni Láru, sem Hattie minnist á. Faðir hennar var félagí föður míns. Það er alveg rétt, að hún var dökk, mjó, lítil stúlka, eins og Hattie .sagði“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.