Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 37

Morgunn - 01.12.1929, Síða 37
MOEdUNN 163 nöfn og atriði, sem okkur var ókunnugt um, þá hafa skeyti hennar og frásagnir hennar af lífinu í öðrum heimi miklu meira gildi en réttmætt væri að eigna þeim skeytum, sem koma frá einhverjum óþektum uppruna. Þegar framliðnum manni tekst að koma með svo margar staðreyndir, sem miðlinum er ókunnugt um, þá er það góð sönnun þess, að undirvitund miðilsins er ekki að skerast í leikinn, og að vitneskjan er þar af leiðandi áreiðanlegri. Hattie hefir smámsaman skýrt oss frá gjörðum sín- um hinumegin, og þó að margt sé þar í, sem jarðneskur skilningur vor getur ekki gripið, þá sýnir þetta oss samt yndislega og gleðjandi mynd af því lífi, sem hrein og mjög framsækin sál kemst bráðlega í. Svo að eg byrji á byrjuninni, þá sagði hún okkur, að þegar hún var komin út úr jarðneska líkamanum og, eins og hún orðar það, stóð við hliðina á sjálfri sér og fann, að hún var í fyrsta sinn eftir marga mánuði laus við jarðneskar þrautir, þá var fyrsta hugsun hennar um systur hennar, sem hafði nú orðið fyrir þessum missi. Hún.skrifar: „Þegar eg leit á þig, góða, og sá hinn voðalega einstæðingsskap og hina skuggalegu örvænt- ingu í huga þínum, þá réð eg það af samstundis að ná til þín einhvernveginn og segja þér, að eg væri enn lif- andi“. Þá var farið með hana á hvíldarstað og þar hitti hún móður sína. Hún mintist þess, að v. Reuters mæðgin- in hefðu sagt henni sumarið, sem hún fann þau í Ame- ríku, frá trú sinni á spiritismann, og hún fór tafarlaust að áforma að ná til okkar, og bað móður sína að reyna að senda okkur skeyti, meðan hún svæfi sjálf. Þegar hún vaknaði, sagði móðir hennar henni, að sér hefði tekist að skrifa á einkennilegt lítið borð, sem við hefðum, orðin: „Florence þarfnast hjálpar“. Jafnskjótt sem Hattie hafði fengið styrk sinn aftur tók hún sér fyrir hendur að senda skeyti sjálf, og nú vitum vér, hver árangur af því hefir orðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.