Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 38

Morgunn - 01.12.1929, Side 38
164 MOKGUNN Af því að hún var óvenjulega hrein sál og skapgerð hennar yndisleg, hefir hún komist hjá því að þurfa að hafa nokkur afskifti af lægri sviðum, þar sem óþrosk- aðar sálir hafast við, og hefir tafarlaust flutst þangað sem dásamleg fegurð ríkir. Hún segir okkur, að hún sé á gullfallegu heimili með foreldrum sínum, og að það heimili hafi þau skapað með töframætti hugsunar sinnar. Fyrir þeim, sem kunnugir eru skeytum framliðinna manna, er það ekkert nýtt, að hugsanamyndir líkamist í öðrum heimi, þó að jarðneskum efnishyggjumönnum finnist örðugt að hugsa sér að slíkt sé mögulegt. 1 heimi framliðinna manna eru hugsanir verulegir hlutir, svo að þegar vér setjum oss fyrir hugskotsjónir einhverja mynd, þá sjáum vér að hún fer að fá á sig lögun frammi fyrir oss. Þess vegna er það að heimili okkar taka á sig þá mynd, sem við hugsum okkur sjálf. Á jörðunni hugsar húsameistarinn sér uppdráttinn, og hann þarf jarðneskt efni til þess að koma fyrirætlun- inni í framkvæmd, en í andaheiminum er hugsunin efni og lögun. Hattie segir okkur, að á heimili hennar sé ágætt pípuorgel. Mesta ánægja hennar á jörðunni var orgelið, þó að hún gæti ekki fullnægt þeirri löngun síðustu æfi- árin vegna heilsuleysis. Við spurðum, hvort hún hefði sjálf skapað orgelið með hugsunarmætti. Hún svaraði: „Nei, það beið mín, þegar eg kom yfir um“. Að líkindnum er þetta orgel hugsanamynd, sem Hattie hefir skapað í sínu jarðneska lífi og hún hittir nú sem verulegt í andlegum heimi. Aðalskyldur Hattie eru að kenna litlum móðurlaus- um börnum, er dáið hafa sem ungbörn eða dálítið stálp- aðri, og sjá um þau. Hún leggur á þessi börn alla þá ást, sem hún mundi hafa lagt á þau sem móðir á jörðunni. En henni auðn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.