Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 39

Morgunn - 01.12.1929, Page 39
MORGUNN 165 aðist ekki að njóta þeirra hlunninda að eignast nein börn. Hún segir, að þessi börn séu mjög hrygg fyrst, þegar þau koma yfir um, einkum þau, sem hafi dáið svo gömul, að þau hafi verið farin að elska foreldra sína, og að þau þarfnist mikillar huggunar og skemtunar áður en þau komist aftur 1 eðlilega gott skap. Öll þessi börn höfðu dáið með raunalegum atvik- um, annaðhvort af sjúkdómum eða slysum, en nú eru þau heilbrigð og ánægð og eiga annríkt við skólanám sitt. Hattie tekur þau stundum með sér til þess að heim- sækja Florence. Þá leika þau sér í aldingarðinum, og eins og Hattie segir: „Stundum kyssa þau rósaknapp- ana og þeir blómgast yndislegar á eftir“. Florence hefir líka vottað, að síðan Hattie dó hafi rósirnar blómgast yndislegar en nokkuru sinni áður. Hattie segir, að móðir hennar sé miklu lengra kom- in en hún sjálf, sem er eðlilegt, því að hún andaðist fyrir 40 árum. Hattie orðar þetta svo: „Hún fer hærra en eg get skilið“. Við spurðum, hvort andaheiminum sé skift í svið. Hattie svaraði: „Við tölum um dimm svið og björt svið og mér er sagt, að eg sé á þriðja sviðinu, en þetta er líkingamál til þess að tákna siðferðilegar og hugrænar framfarir. I því er ekki það fólgið, að þegar vér komumst inn á æði-a svið þurfum vér bókstaflega að flytja oss, heldur er það líkt því að komast í efri bekk í skóla eða háskóla^ Móðir mín kemst alla leið upp á svo kallað sjötta svið, 'en við búum saman. Faðir minn hefir verk að vinna á dimmu sviðunum, en hann kemur heim til okkar“. Fagnaðarríkar og dásamlegar eru frásagnir hennar um músík í heimi framliðinna manna. Hún sagði okkur einu sinni frá miklu jóla-hátíðahaldi. Þar söng flokkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.