Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 40
166 M 0 R G U N N 100000 söngmanna, og þar var líka 50000 manna hljóm- sveit. Söngflokknum stýrðu Handel og Bach. Hátíða- haldið fór fram í miklum áheyrendasal, þar sem miljón sálna var saman komin. Hattie talar um salinn sem lærdóms-musteri. Einu sinni spurðum við, hvort hinir miklu kompón- istar væru ekki enn að semja lög og Hattie svaraði: „Auðvitað, en margir okkar eru ekki svo þroskaðir, að þeir heyri hin himnesku snildarverk. Við verðum fyrst að heyra hin jarðnesku snildarverk. Móðir mín hefir heyrt 10. symfoniu Beethovens og 6. symfoniu Brahms“. Hattie talar um fjöll, fljót, skóga, fugla, fiðrildi, blóm. Við spurðum, hvort þetta væru hugsanamyndir, og hún svaraði: „Fyrir okkur er þetta verulegt og snert- anlegt“. Eg spurði hana, hvort hún byggi ekki á annari plánetu, og því svaraði hún svo: „Það er líkt því, að minsta kosti eru hlutirnir mjög ólíkir hinum jarðnesku hugmyndum um himnaríki“. Hún var spurð, hvort síðasta takmark allra sálna væri ekki það að komast í nálægð við hið guðdómlega vald. Þá svaraði hún: „En guð er hvarvetna, eins mikið á lægri sviðunum eins og hinum svo kölluðu æðri sviðum. Friðurinn sem vér höfum í hjörtum vorum, tilfinn- ingin, sem ekki verður lýst, fyrir ánægju og gleði, kær- leikurinn og þakklætið, sem vér finnum. Þetta er alt guð. Þið getið ekki skilið þetta þangað til þið hafið .fengið það sjálf“. Hún málar með yndislegum litum dýrð Krists-and- ans. Jesús er hin mikla ímynd kærleikans, auðmýktar- innar og góðfýsinnar í heimi framliðinna manna. Að sönnu situr hann ekki í dýrð og ljóma á neinu hásæti við hægri hönd guðs, eins og kristnar kreddur hafa kent oss. Hún segir: „Hann er of mikill og of góður til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.