Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 41
M 0 II G U X X 167 að sitja aðgerðalaus. Það er nú eitthvað annað. Hann hjálpar hvar sem hann getur. Hann er oft á jörðunni og hinum dimmu sviðum að hjálpa vesölum syndurum. Oft vita þeir ekki einu sinni, hvar hann er. Han hefir ekkert við sig, sem ægir mönnum eða hræðir vesalar óþroskaðar sálir. Guðdómlegur kærleik- ur og mildi ljóma á andliti hans. Hann enduryngir með snertingu handar sinnar. Stundum vei’ðum við vör við dýrlega ánægju tilfinningu, og vitum þá að hann er að fara fram hjá okkur. Sum af börnum mínum hafa séð hann. Hann er oft með miklum sálum, sem er falið hlut- verk af hendi að inna á jörðunni. Marteinn Lúther, Búdda, Laotse (mikill kínverskur heimspekingur) og margir af hinum kaþólsku helgu mönnum, sem hafa verið verulega góðir menn, eru vinir hans og sam- verkamenn. Oft eru alveg óbreyttar sálir með honum, því að hann er vinur allra, sem eru góðir“. Nú spyr eg yður, vinir mínir, er nokkuð í þessari lýsing á Krists-persónleikanum, sem ætti að geta sært hinn guðræknasta kristinn mann? Sýnir hún oss ekki hugmynd af hinum sanna Kristi, afklæddum öllum kreddukendum ósennileik, Krist, sem vér getum elskað sem mann og vin? Nú ætla eg að ljúka máli mínu, enda verður ekki hærra en þetta komist. Eg tek það þá upp aftur í stuttu máli, sem eg hefi viljað segja. Hattie hefir fengið áformi sínu framgengt. Hún hefir flutt huggun og endurnýjað trúnaðartraust til systur sinnar, sem var á barmi örvæntingarinnar. Florence skrifaði nýlega. ,,Eg get aldrei oi'ðið hrygg framar“. Hún hefir fengið aftur fyrri heilsu sína og allir vinir hennar furða sig á glaðværð hennar og hvað heilbrigðisleg hún er ásýndum. Þetta er það sem spiritisminn getur gert fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.