Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 42

Morgunn - 01.12.1929, Page 42
168 M 0 R G U N N mannkynið og þetta er hann að gera nú á hverjum degi og hverri stund fyrir hundruð þúsunda í veröldinni. Óskandi væri að þessar þúsundir yrðu bráðlega að miljónum. „Kœrleikurinn byggir upp“ Préöikun sem síra C. Draytan Thomas flutti fyrir síöasta alisherjarþing spiritista í Lonöon. Á löngu liðnum dögum var til ný hreyfing, sem var eftirtakanlega lík hinni spiritistisku hreyfingu nútím- ans. Auk þess sem hún var ofsótt, þjáðist hún af skoð- ana ágreiningi meðlima sinna, og af vanmætti sumra manna til þess að vinna í' eindrægni hver með öðrum. Páll postuli skrifaði einum flokki þessara manna og gaf þeim leiðbeiningar um mörg efni. Hann var góður skipu- lags frömuður, jafnframt því sem hann var gæddur á- gætum sálrænum hæfileikum, og hann ritaði þessa setn- ingu: „Þekkingin blæs menn upp, en kærleikurinn byggir upp“. Það er ekki sjálfsagt, að þekkingin hjálpi oss eða geri oss hjálpsama öðrum mönnum; til þess að trygging fáist fyrir því að hún hafi þau áhrif, verður hún að fá kærleikann í viðbót við sig. Innan um þá örðugleika, sem mæta oss, bæði ein- stökum mönnum og félögum, þurfum vér að gera oss grein fyrir þessari staðreynd. Mikils er um það vert að hafa þá þekkingu, sem mörg yðar hafa öðlast; að vita það, að unt er að sanna aftur og aftur, að lífið heldur áfram eftir dauða líkamans; líka það að vita nokkuð um það, hvernig það líf er, sem tekur við eftir dauðann. Mikils er um það vert að vera spiritisti. En það, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.