Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 44

Morgunn - 01.12.1929, Síða 44
170 31 () R G U N X menn lengra áfram, og það er kærleikurinn. Þegar hon- um er bætt við þekkinguna, þá reynist hann vera ]>að, sem við þurfti að bæta. Látið þekkinguna vaxa meira og meira, en munið það, að þekkingin ein getur jafnvel ekki haldið mönnum frá ósamlyndi, og því síður gefið skapgerðinni fyllingu. Og hvað er kærleikur? Með orðum verður hann ekki skýrður. Orðið kærleikur er látið eiga við jafn-ólík efni eins og kynferðiskendina og heilagleikann! Mjer virðist, að vér getum ekki skilið kærleikann á hinum æðri stigum hans nema þegar vér sjáum hann starfandi, stundum í augnabliks athöfnum, og stundum hjá þeim, sem fórna löngum árum þolinmóðlega og umkvörtunar- laust, til þess að þjóna öðrum. Vér sjáum hann hjá mörgum góðum mönnum, einkanlega hjá þeim, sem lært hafa listina beint frá Jesú Kristi; en sérstaklega og á æðsta stigi sjáum vér hann hjá Kristi sjálfum. Hann er aðalkennarinn í mannkynssögunni og dæmi kærleikans í æðri mynd, þess kærleika, sem gerir oss fullkomna, þegar honum er bætt við þekkinguna. Enginn er meðal vor hér, sem ekki hefir einhvern- tíma langað til að lifa lífinu á sem æðstan og beztan hátt. Mér kemur oft til hugar mynd, sem táknar þetta líf, síðan eg lærði i skóla nokkrar línur eftir Goldsmith. Þar er tilkomumiklu og sannarlega góðu lífi lýst á þessa leið: „Eins og hátt upp úr dalnum teygir sig tindur, svo toppinum nær jafnvel enginn vindur, þótt utan um brjóstið sé óveðurs lind, er eilíft sólskin á höfðinu á þvílíkum tindi“. Og allir getum vér öðlast þetta. Það er opin leið fyrir alla, sem vilja það, til að sameina hina æðri teg- und kærleikans við þekkingu sína. Lítum á hann starfandi. Látum meistaranum bi’egða fyrir sjónir vorar við tvö tækifæri. í fyrra skiftið sjáum vér hann þreyttan og dasaðan eftir að hafa veitt þeim mörgu mönnum, sem leituðu hjálpar hans, örðuga þjón-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.