Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 46
172 M 0 K G IT X N Það er um kærleikann og þekkinguna líkt og um steinolíuna í vélinni, sem þarf rafmagnsneistann til þess- að not verði að henni. Eins og neistinn verkar á stein- olíuna, eins verkar kærleikurinn á þekkinguna. Yið- þekkingu vora — þessa sérstöku þekkingu um dauðann og hið komandi líf, sem vér spíritistar höfum öðlast — skulum vér þá bæta hinum ummyndandi mætti kær- leikans. Stúdent frá Oxford týndi lífinu af slysi. Móðir hans- var þá ókunnug mér, en hún skrifaði mér og spurði, hvort ekki væri nokkur leið að hún gæti fengið skeyti frá honum. Mér var það mikill fögnuður, að á næsta trancefundi, sem ég var á, sendi þessi piltur foreldrum sínum sannanir. Árangurinn varð góður; enginn efi varð- eftir í hugum foreldranna. Við og við hefir það komið fyrir síðan, að ég hefi fengið frá honum fáein orð í því skyni að sanna, að hann sé oft heima hjá fjölskyldu sinni og geti athugað athafnir manna þar. Til dæmis að: taka kom það fyrir nýlega, að hann bað mig að senda þetta móður sinni: „Spurðu hana, hvort hún hafi verið að hugsa um nokkuð í sambandi við kodda, því' að ég fékk frá hug hennar hugsunina um kodda, og sá koddi var í einhverju sambandi við mig“. Nú hefir það aldrei komið fyrir þau ellefu ár, sem ég hefi fengist við rann- sóknir, að eg hafi heyrt minst á kodda; svo að mér var forvitni á að vita, hvað úr þessu yrði. Móðirin svaraði bréfi mínu og skrifaði þetta: ,,Um koddann er þetta að segja. Þegar elsku drengurinn minn fór yfir um, tók eg koddann, sem hann hafði notað hér heima, og" fór að sofa á honum sjálf. Áður en við fórum í sumar- leyfið okkar nú nýlega, lét eg koddann niður í töskuna hans, til þess að enginn skyldi nota hann. Nokkru eftir að við vorum komin heim aftur fór eg að hugsa um að taka hann upp, en frestur varð á því; því að mér verður mikið um það að opna þessa tösku og sjá alla muni hans. Samt sem áður fór svo, að í byrjun síðustu viku réð egaf að gerast hugprúð og taka koddann upp aftur. Eg gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.