Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 54

Morgunn - 01.12.1929, Side 54
180 M 0 K G U N N hans altaf á þá leið, að betur væru þeir þó komnir, sem væru lausir við hana. — Fjöldi af sögum er það sem höf. tilfærir um ýmsar dánarvitranir, en þær eru allar með líkum blæ og við eigum að venjast og ekkert nýtt í þeim. Þá kemur einnig heill kafli af draugasögum, og leggur höf. allmikið upp úr sönnunargildi þeirra fyrir hinu svo nefnda milliástandi annars heims, þar sem viltar eða friðlausar sálir eigi heima, sem hvorki séu tækur 'í himnaríki eða helvíti. Sú sagan, sem einna merkilegust þótti á sinni tíð og höf. tilfærir, er af skóla- pilti í Uppsölum í Svíþjóð um 1890. Annar piltur, vinur þessa pilts, hafði lofað að birtast honum ef hann dæi fyr. Svo fór að hann dó bráðlega og efndi loforð sitt mjög eftirminnilega. Sá er lifði, Fossmark að nafni, varð fyrir miklum aðsóknum af hálfu hins framliðna. Hann sá hann fylgja sér hvert sem hann fór í björtu og skuggsýnu og heima hjá Forsmark gerði hinn fram- liðni mikinn draugagang og setti alla hluti á hreyf- ingu, svo að margir urðu vitni að. Stóð þetta mánaðar- tíma eða vel það. Lauk því svo að Forsmark náði tali af hinum framliðna á sama hátt og maður talar við mann, og spurði hann spjörunum úr. Lét hinn fram- liðni ekki vel af ástandinu sín megin og kvaðst kominn til að aðvara hann og fá hann til að verka bætandi á hið andlega ástand í skólanum. Að lokum bað Forsmark hann að ónáða sig ekki oftar og lofaði hinn því, enda varð hans ekki oftar vart. — Þessir atburðir vöktu mjög mikla athygli og eru enn í fersku minni í Upp- sölum. Á Forsmark höfðu þeir ákaflega sterk trúarleg áhrif. Hann ákvað að gerast heiðingjatrúboði en ent- ist ekki aldur til þess. Sem vænta má gerir dr. M.-L. spíritismann að um- talsefni. Læst hann hafa líkar skoðanir á sálarrann- sóknum og áður, og kemur enn með nokkur dæmi þess að þær hafi valdið vonbrigðum, eða haft óheppileg áhrif á þá sem iðkuðu samband við framliðna. En senni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.