Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 57

Morgunn - 01.12.1929, Side 57
M 0 R G U N N 183 um í stuttu máli. Og það er eftirtektarvert hvað hann lýsir því hreinskilnislega. Það er ekki af neinum knýjandi vísindalegum ástæðum að spiritísminn er honum mótfallinn, heldur af persónulegum ástæðum. Sú trú, sem hann er uppalinn í, er ekki vön að líta svo hvers- dagslega og hlutrænt á lífið hinum megin eins og rann- sóknirnar draga það fram. Eftirtektarverð eru líka sein- ustu orðin: — hann efast um að það séu hinir fram- liðinu sjálfir, sem í sambandið koma. Hann er orðinn hikandi í trúnni á að þetta geti ekki átt sér stað. En auðvitað er þessi efi ekkert séreinkenni fyrir dr. M. L. Allir greindir og samvizkusamir sálarrannsóknarmenn eru meira og minna efablandnir um skýringar á hinu og öðru, er fram kemur. Vegna þess hvað höf. er annars samvizkusamur í at- hugunum sínum, og vegna þess hvað margir af andstæð- ingum sálarrannsókna vitna í hann, þá er vert að athuga skoðun hans á þessu máli nokkru nánar. Það sést þá, að það sem hann hefir mest á móti, er ekki spiritisminn, sem sannleiksleit og rannsóJcnarstefna, heldur sem tríiarstefna (religion). Þá tilhneigingu fólksins, þegar það sér eitt- hvað dulrænt, að sleppa sjálfstæði sínu og falla fram í tilbeiðslu og aðdáun, það kallar hann hina eiginlegu hjá- guðadýrkun, hinn sanna heiðindóm. Hann bendir á, að þótt haldið sé við kristna trú að nafni til, þá nái það engri átt að taka við skýringu orðsins af vörum ein- hvers miðils sem er á valdi einhvers óþekts afls. Inn- blástur allrar guðsþjónustu verði að koma ofan að og innan að. Kirkjusöfnuðurinn hafi sína tryggingu fyrir því í persónulegu sambandi sínu við prestinn, að hann sé íétt innblásinn, það eigi að geta fundizt hvort prest- urinn sé í góðri trú og samvizka hans vakandi. En þessa toyggingu sé ekki hægt að fá á guðsþjónustum andatrú- armanna, þar sem hinn sýnilegi milligöngumaður, mið- illinn, sé ekki með sjálfum sér, en hinir ósýnilegu stjórn- ■endur óþektir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.