Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 58

Morgunn - 01.12.1929, Page 58
184 MORGUNN Hér vildi eg skjóta inn þeirri athugasemd, að mér er ekki kunnugt um, hvort dr. M. L. hefir haft kynni af andatrú, sem þessi lýsing á við. Hitt er víst að leiðtogar hreyfingarinnar út um heiminn kannast ekki við að hún sé rétt. Nú hefir verið minst á tvö fyrri bindin af bók dr. M. L., en aðeins lauslega. Langsamlega meiri hlutinn er sögur um hina og þessa dularfulla atburði með athuga- semdum höf. á milli. Það er nógu gaman að lesa þessar sögur, en erfitt að tína úr nokkrar sem séu öðrum merkari. I>riðja bindið nefnir höf. „Á strönd eilífðarinnar‘c (Paa Evighedens Kyst). Það fjallar mestmegnis um lífið hinum megin, og hvaða skoðanir mætti mynda sér um það. — Hann segir m. a.: — „Það að deyja er ekki að verða að engu eins og efnishyggjumenn álíta. Það er heldur ekki að fara yfirum til samskonar nýrrar tilveru, eins og andatrúarmenn lýsa því. — Það er heldur ekki það, að fara út á við, eða dreifast út um geiminn. — Ekki er það heldur það að fara up-p á við, til einhverrar stjörnu í geimnum. — Ef notuð er einhver stefnutilvísun, ])á er það að deyja að fara inn á við. Um leið og hinn ytri skynheimur lokast, opnast hinn innri heimur — eða tilvera minninganna, samvizkunnar og sálarsýnanna.“ Ekki vill höf. aðhyllast þá kenningu spíritista að menn vakni upp eftir andlátið til lífs sem sé svo líkt því sem ]>eir skildu við, að þeir finni oft ekki neina breyt- ingu. Einkennilegt þykir honum að Sundar-Singh skuli í frásögn sinni um lífið eftir dauðann styrkja þessa skoð- un. Höf. finst þetta gera andlátið of hversdagslegan við- burð, en vill halda sér við það sem megi ráða af þeim sýnum, sem menn sjái stundum í andlátinu, og sagt er frá í fyrri bindunum. Samkvæmt þeim verði andlátið að hinum alvarlegasta viðburði, sem hafi hinar dýpstu afleiðingar fyrir sálarheill mannsins. Þá minnist höf. á kenningarnar um sálarsvefninn, sem ýmsir kristnir menn og ]>ar á meðal Lúther haldí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.