Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 59

Morgunn - 01.12.1929, Síða 59
M 0 R G U N N 185 að taki við eftir andlátið og vari til dómdags. Þessa kenningu vill hann ekki aðhyllast, en álítur að sálin vakni einmitt upp strax eftir andlátið og til miklu yfir- gripsmeira lífs en hún lifði hér. — Og hvar verður því lífi lifað? Hvar er hin andlega tilvera? Ekki heldur höf. að hún sé á annari stjörnu og ekki, eins og sumir dultrú- ar menn ætla í hvolfum utan um jarðarhnöttinn. — Líkast þykir honum að hún sé íbúandi í öllum hlut- um og aðeins dulin af skynheiminum. — Er þetta í samræmi við það, er hann sagði um dauðann, að hann væri það að fara inn á við. — Og hvernig er ]>essi tilvera? — Ekki mun vera unt að lýsa henni í orðum, en líklega mun hún vera það sama og hið svonefnda „Ekstase“-ástand, eða hrifningarástand, sem í fullkomn- asta formi sínu mætti kalla afhrifningu. Þeim sem hafa lifað slíkt ástand, finst þeir verða eitt með sjálfum guð- dómnum, og af því fara þó ekki svo fáar sögur. Að því leyti kveðst M. L. vera á annari skoðun en hinir strangrjetttrúuðu, að hann áliti ekki að guðleg til- vera hafi opinberað sig og sinn vilja í eitt skifti fyrir öll í sínu orði, heldur verki inblástur hennar og opinberanir enn ]>ann dag í dag. Og einmitt vegna þess, að hin and- lega tilvera er við og við að opinbera sig, fá opinberanir ritningarinnar nýtt sönnunargildi, sem þær annars mundi tilfinnanlega vanta. — Og höf tekur til orða á móti Lúther sem segir svo á einum stað í „borðræðum“ sínum: — „Eg kæri mig hvorki um tákn né drauma. Orð guðs hef eg og það er mér nóg. Orðið vil eg og meira ekki. Eg hef beðið guð að senda mér ekki drauma, sem eru mjög vafasamir og svikulir, og að hann heldur ekki láti mig sjá tákn eða engla — eg þarf þeirra ekki við — orð guðs hef eg og því vil eg trúa.“ — Og í öðru sambandi, segir Lúther: „Ef við vissum hvar sálir vorar verða geymdar, ]>á væri úti um trúna. En ]>egar við nú hverfum burtu °g vitum ekki hvert, en leggjum á hættuna, og felum °ss guði á hendur, þá er trúin í sínu fulla gildi.“ — „Sá sem tekur sér stöðu fyrir utan guðs orð, hann hlýtur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.