Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 60

Morgunn - 01.12.1929, Page 60
136 MORGUNN að deyja í angist. Þessvegna er bezt að brjóta ekki heil- ann en að lifa í öruggri trú á Krist“ — og hann endar með ]>essum orðum: „Meira veit eg ekki og vil ekki vita!“ Þessi orð Lúthers eru mjög eftirtektarverð, því að þau eru mjög einkennileg fyrir hinn lútherska hákirkju- lega rétttrúnað. En 1 >rátt fyrir hið stranglútherska uppeldi dr. M. L., sem alstaðar skín í gegn, ]>á telst hann þó til hinna for- vitnu, og fróðleiksfýsnin verður yfirsterkari þeirri virð- ingu sem hann ber fyrir stefnu Lúthers í því, að hann vill rannsaka ritningarnar og ekki gleypa þær alveg hráar. — Réttilega bendir hann á, að þær upplýsingar, sem biblían gefur um annað líf, séu afar litlar og í molum. Það sé mjög erfitt að fá út úr þeim nokkra sam- stæða heild. Samt sem áður hafi lærifeður kirkjunnar bygt upp heil lærdómskerfi um annað líf og notað til ]>ess setningar og orð samantínd úr hinum ýmsu bókum ritningarinnar, slitin út úr sambandi og slcoðuð eins og ]>au væri skrifuð af einum og sama höfundi, sem þar að auki hlyti að hafa haft fullan kunnugleik á öðru lífi og verið vel heima bæði í landafræði, náttúrufræði og sálarfræði annars heims. Það má sjá að höfundi finnist ]>að fjarstæða ein að hugsa sjer að nokkur samræm vísindi verði samanbrædd úr svo sundurleitu efni, en í öðru á hann þó erfitt með að losa hugann og dómgreindina úr hinni görnlu kenn- ingaprísund, sem fram á þann dag í dag hefir ]>ótt vera nauðsynlegur liður í kirkjupólitíkinni. I>að verður því ekki altaf auðvelt að fá út ákveðna skoðun höf. á efnum þeim, sem hann ritar um í þessu síðasta bindi bólcar sinnar. Hann virðist altaf svífa milli vonar og ótta um hvað rétt sé í þeim kirkjukenningum sem hann er að lýsa. Alltíðrætt verður honum um ])á kenningu, að strax eftir andlátið fari menn annað hvort til himnaríkis eða helvítis. T>ví haldi margir fram þann dag í dag, þar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.