Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 63

Morgunn - 01.12.1929, Síða 63
M 0 R G U N N 189 (?rjár leiðir. Erinöi efíir Einar H. Kuaran. Mér kemur til hugar, að leiða athygli yðar fyrst að merkilegum og mjög frægum ummælum í 1. kap. í 1. Mósebók. Þar er sagt frá því, að guð hafi gefið fyrstu foreldrum vorum þetta boðorð: „Verið frjósöm, marg- faldist og uppfyllið jörðina og gerið ykkur hana undir- gefna, og drotnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum, sem hrærast á jörðunni“. Höf. þessa kap. virðist hafa litið svo á, sem þetta væri aðalhlutverk mannanna í þessari veröld. Vestrænu þjóðirnar hafa óneitanlega hlýtt þessu boði sæmilega rækilega, einkum á síðustu öldinni og þeirri öld, sem nú er að líða. Afar mikill hluti mann- anna lítur vafalaust líkt á þetta mál, eins og þessi forni rithöfundur. Mennirnir virðast hafa lagt kapp á það meira en nokkuð annað, að gjöra sér jörðina undirgefna, eða eins og ef til vill væri réttara að orða það nú, að ná tökum þekkingarinnar á hinum skynjanlega heimi. Hvað mikið sem enn kann eftir að vera í þeim efnum, þá verður ekki annað sagt, en að það hafi þeim tekist dásamlega. Mér kemur ekki til hugar, að gera lítið úr þeirri starfsemi, þessu, sem vér getum nefnt menningarvið- leitni Vesturlanda. Ekki svo að skilja, að allir séu sam- ftiála um hana. Margir Austurlandamenn, þar á meðal ■sumir af þeirra áhrifaríkustu leiðtogum, eins og t. d. Hhandi, hafa megnustu óbeit á henni. Og svo er ekki 'emgöngu um Austurlandamenn. í vestrænum heimi er að rísa upp megn alda gegn henni. Það hefir ekki getað dulist mönnum, að hún hefir ekki eingöngu haft þau áhrif að gera lífið þægilegra og feg- nrra, heldur hefir hún líka leitt mennina út í athæfi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.