Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 66
192 MOKGUXX voru þær ekki ritaðar í þeirri mynd, sem vér höfum þær nú, fyr en nokkuð löngu eftir andlát hans, þá koma óneitanlega fram í ]>eim þær hugmyndir, er kristnir menn gerðu sér um hann. Þó að frásögurnar væru ekkert annað eða meira, þá eru þær ómótmælanlegur vottur um það, hvernig þeir hafa hugsað sér, að fullkomnasta veran, sem birzt hefir í mannheimum, hafi verið. Og jafnframt kemur þá fram í þeim vonin, þráin, draumur- inn — hvað sem þið nú viljið kalla það — um það, hvers mönnunum geti orðið auðið, ef þeir fari „þrönga veginn“, sömu leiðina, sem meistari þeirra hefði farið á undan þeim. Eftir því sem eg skil guðspjöllin, er ])ungamiðjan í frásögnunum um Jesú, og þá jafnframt lykillinn að þeim, afdráttarlaus vissa hans um samband við guðdóm- inn. Einn guðspjallamaðurinn orðar þetta, eins og þið munið, þann veg að hafa eftir Jesú orðin frægu: „Eg og faðirinn erum eitt“. Það virðist ókleift að hugsa sér, að þetta eigi að merkja það, að Jesús sé nákvæmlega það sama eins og guð almáttugur. Eg ætla ekki að tefja tímann á því að tala um það, sem móti því mælir. Það virðist a. m. k. merkja það, sem er í fullu samræmi við skilning hinna guðspjallanna, að vilji hans hafi verið runninn saman við vilja guðs, svo að hann gerði ekkert rangt, að meðvitundin um sambandið við guðdóminn væri alveg skýlaus og afdráttarlaus, og að hann færi með guðdómlegan mátt. Oss er ekkert frá því skýrt til hlítar, hvernig Jesús hafi náð þessu takmarki. Oss er svo lítið sagt um hann, áður en hann byrjar á starfi sínu meðal mannfjöldans. En tvær sögur eru oss sagðar, sem benda greinilega á það, að mystisku leiðina hafi hann farið. Hann hefir veitt viðtöku vitrunum frá öðrum æðra heimi. Á ])að bendir skírnarsagan. Og hann hefir lent í baráttu —- sennilega þjáningarfullri harðri hríð — við ill dularöfl. Frá því segir oss freistingarsagan, ])ó að óglögt sé ]>að. Hver er nú árangurinn af ]>essari skýlausu meðvit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.