Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 67

Morgunn - 01.12.1929, Page 67
MORGUNK 193 und um sambandið vi'ð guðdóminn? Eða ef til vill væri réttara að spyrja: Hvernig lýsir þessi meðvitund sér? Eg get ekki gert þvf máli full skil, enda gerist þess tæplega þörf. Eg geri ráð fyrir, að þið hafið öll lesið guðspjöllin. Og öllum ykkar er það a. m. k. innan hand- ar. En á einstöku atriði ætla eg að benda. Eg ætla þá, rétt til dæmis, að benda ykkur á hina skýru, gagnorðu og furðulegu frásögn í Mark. I. Þegar Jesús hefir kvatt fyrstu lærisveinana til fylgdar við sig, þá fer hann inn í samkunduhús í Kapernaum og tekur að kenna. Oss er sagt, að menn hafi undrast mjög kenn- ingu hans, ,,því að hann kendi þeim eins og sá, er vald hafði, og ekki eins og fræðimennirnir“. 1 hverju er nú þetta „vald“ fólgið? Af því, sem á eftir kemur, virðist það ekki geta farið milli mála, að valdið er fólgið í þekkingu hans á öðrum heimi og mættinum til þess að Eafa taum á ósýnilegum verum. Markús segir ennfremur svo frá þessum merkilega og viðburðaríka degi: ,,Og jafnskjótt var í samkundu- húsi þeirra maður nokkur, sem hafði óhreinan anda; hann æpti og sagði: Hvað höfum vér saman við þig að sælda, Jesús frá Nazaret? Ert þú kominn til að tortíma oss ? Eg veit hver þú ert, hinn heilagi guðs. Og Jesús hastaði á hann og mælti: Þegi þú, og far út af honum. Þá skók hinn óhreini andi manninn og rak upp liljóð mikið og fór út af honum. Og allir urðu forviða, svo að þeir spurðu hvor annan: Hvað er ]>etta? Ný kenning! Með valdi skipar hann jafnvel hinum óhreinu öndum, og þeir hlýða honum“. Markús segir enn fremur frá ]>ví, að jafnskjótt sem þeir voru komnir út úr samkunduhúsinu hafi þeir farið inn í tiltekið hús. Þar lá veik kona. ,,Og hann gekk að og tók í hönd henni, reisti hana á fætur,, og sóttveikin hvarf frá henni, og hún gekk þeim fyrir beina“. Enn er ekki dagsverkinu lokið. „Er kvöld var komið °g sól var sezt, færðu þeir til hans alla þá, er sjúkir 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.