Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 70

Morgunn - 01.12.1929, Side 70
196 M 0 R G U N N menn aðra, sem ekki telja sig til guðspekistefnunnar, Eg segi ekkert um þá skoðun. Eg veit ekki, hvort hún er rétt eða röng. Eg þekki ekki starfsaðferðir allsherjar- andans. Eg veit ekki, nema hann kunni að nota verur, er standa milli hans og takmarkaðrar veraldar, undantekn- ingarlaust til þess að reka sitt erindi. 0g eg get blátt áfram ekki hugsað mér annað en að eitthvað af þeim verum hafi náð ]>roskastigi, sem sé langt fyrir ofan vorn skilning. Eg get vel hugsað mér, að alt ]>að samband við guð, sem mennina hefir dreymt um, sé í raun og veru samband við erindreka guðdómsins. En hvað sem því líður, ])á er ekki um ]>að að villast, að Jesús frá Nazaret og þeir aðrir, sem höfðu meðvitund um ]>etta samband við guðdóminn, þeir urðu varir við aðrar verur úr ósýni- legum heimi. Stundum hafa menn hugsað sér, að máttarverkin, a. m. k. þau tilkomumestu, hafi verið bundin við guð- dómseðli Jesú, og að ]>au hafi verið vottur þess og sönn- un, að hann væri guð. Það getur fráleitt komið til neinna mála. Hann ætlar öðrum að gera þetta sama. Þegar hann sendir lærisveinana frá sér til þess að boða fagn- aðarerindið, þá eiga ]>eir að lækna með sama hætti og hann og hafa „vald og ráð yfir öllum djöflum," eftir ])ví sem Lúkas orðar það. Hann fullyrðir, að með trúnni geti menn flutt fjöll. Og þegar hann er að skilja við lærisveinana eftir upprisuna, þá talar hann um táknin, sem muni fylgja þeim, er trúa, að þeir muni reka út anda, tala nýjum tungum, taka upp höggorma, og þó að að |>eir drekki eitthvað banvænt, þá muni ]>að alls ekki saka ]>á; og þeir muni leggja hendur yfir sjúka, og þeir muni verða heilir. Þessi trú, sem hann er altaf að tala um og á að veita ]>ennan stórkostlega og dýrlega mátt, getur mér ekki skilist, að sé neitt annað en vissan um sambandið við guðdóminn. Eg skil ekki annað, en að við getum orðið sammála um ]>að, að mannkyninu hafi nokkuð tilfinnanlega mis- tekist með þessa trú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.