Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 77
M 0 R Gr U N N 203 ekki áður haft, a. m. k. ekki í vestrænum löndum — þó að sú þekking nái enn skamt. Engin þekking út af fyrir sig getur gert menn að betri mönnum, né valdið því sambandi við guðdóminn, sem mannkynið hefir þráð. Til þess þarf meira. En ef þeir menn hafa rétt að mæla, sem fullyrða, að oss sé ekki ókleift að fá reynsluþekking af öðrum heimi, þá get ek ekki hugsað mér annað, en að það hafi að lokum miklar afleiðingar. Ef útilegumenn, sem ekki hefðu átt nokkurn kost á að kynnast bygðafólki, færu að fá sam- band við það og hið margbreytta líf umheimsins, þá yrði það ekki afleiðingalaust fyrir ])á. Hvað mundi það þá verða fyrir oss, ef hin afskaplega miklu tilverusvið, sem framliðnir menn hljóta að byggja, ef þeir á annað borð lifa eftir andlátið, opnast fyrir oss að einhverju leyti! Það eitt, að skýlaus vissa fáist um framhaldslífið er óum- ræðilega mikilsvert. En hér er um miklu meira að tefla, ef þetta er sannleikur. Hér er að tefla um óhemjulega viðbót við þekking vora á tilverunni og skilning vorn á tilgangi hennar. Hér er að tefla um samvinnu og aðstoð frá æðri verum en vér erum, til þess að þroska sálir vorar og lækna mannkynsins miklu mein. Hér er að tefla um kynni af verum, sem hljóta að standa guðdóminum margfalt nær en vér gerum. Það virðist ekki óskynsam- lega til getið, að viðkynningin við þær og samvinna við þær, sem vér gætum gert oss grein fyrir, mundi geta haft þær afleiðingar að flytja sjálfa oss nær guði. Enginn maður heldur því fram, að þetta gerist í einni svipan. Síðan er þessi einkennilega hreyfing byrj- aði, eru aðeins liðin rúm 80 ár. Það er ekki nema örlítil stundarbuna í hinum mikla straumi aldanna. Bernhard Shaw hyggur, að ef mennirnir beittu á það vilja sínum af öllu megni, ])á mundu ]>eir geta orðið 1000 ára gamlir. Það má vel vera, að hann hafi rétt að mæla. Enginn maður getur sagt, hvað mennirnir kunna að geta, ef vilj- inn vaknar að fullu. Mennirnir, sem hafa fengið sannfær- ing um það, að nokkurt samband hafi opnast við annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.