Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 78

Morgunn - 01.12.1929, Síða 78
204 M O R G U N N heim, fullyrða, með mjög miklum rökum frá sínu sjón- armiði, að ef mannkynið fari að vilja þetta samband af alhug, í stað þess að vinna gegn því, eins og flestir gera, þá séu óumræðilega merkileg tíðindi í vændum. Aðalat- riðið er þetta: Er ný leið fundin? Prátt fyrir allar upp- götvanir síðustu áratuga, er þetta mikilfenglegasti þekk- ingardraumur mannkynsins. Reynið l>ið að gera ykkur grein fyrir því, að hann er að rætast! Mennirnir hafa lengstum verið lítiltrúaðir á mögu- leika mannsandans, til þess að finna nýjar leiðir. En þá hefir altaf dreymt um og þeir þráð merkilega hluti. Eins og eg mintist á áðan, gat Sókrates ekki hugsað sér, að vér gætum nokkru sinni vitað neitt um stjörnur. En mennina langaði til þess. Holberg gerði napurt háð að mönnum, sem dytti í hug að búa til vagna, sem ekki þyrfti að beita hestum fyrir, heldur hefðu hreyfiaflið í sjálfum sér. En einhverja hefir auðsjáanlega dreymt um það þegar á dögum Holbergs. Þjóðsögurnar okkar segja frá klæðinu, sem líður í loftinu, þangað sem vér viljum. En enginn hefir trúað á það á þeim dögum, er þær sögur mynduðust. Svona mætti halda lengi áfram. Draumar mannkynsins eru að rætast með undursamleg- um og dásamlegum hætti. Stórfeldasti draumur mannkynsins hefir altaf ver- ið sambandið við guðdóminn og önnur tilverusvið. Draumurinn hefir stundum verið hrottalegur og skugga- legur, eins og í göldrunum og djöflatrúnni. En að lang- mestu leyti hefir hann verið fagur og yndislegur í trú- arbrögðum mannanna. Miljónir manna hafa nú fengið sannanir, sem þeim duga, fyrir því, að draumurinn sé að rætast á óvæntan og afskaplega merkilegan hátt. Eng- inn maður hefir svo magnað ímyndunarafl, að hann geti spáð í eyðurnar um afleiðingarnar af þeirri dásemd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.