Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 85
MORGUNN 211 okkar héimi. Eg sé hana ekki nema við og við, því að við eigum ekki sömu áhugamálin. En eg má ekki eyða tímanúm, eg verð að komast aftur að því, sem eg hvarf frá, þegar eg var að deyja. Þú manst það, drengur minn, að á þeirri úrslitastund, þegar eg var að reyna að muna staðinn þar sem skjölin þín eru, þá urðu talfæri mín máttlaus og eg gat ekki talað. Hvað eg hefi alt af síðan þráð þetta tækifæri — mér finst þetta vera óratími. Hvað eg hefi ásakað sjálfan mig fyrir að láta það dragast úr hömlu, sem eg átti að gera, þangað til það var orðið of seint, en guði sé lof, að nú get eg sagt þér þetta. Hlustaðu vandlega — það getur verið, að mér verði um megn að taka það upp aftur, sem eg.vil segja. Farðu í mjótt stræti nálægt kirkju á Strandgötunni---eg get ekki munað nafnið á strætinu; það eru liðin 50 ár síðan eg kom þangað. Leit- aðu virtstra megin að látúnsplötu. Á henni stendur Davis og Sonur, Málafærslumenn. Þeir hafa þessi skjöl, taktu þau með þér. Fyrirgefðu mér drengur minn, að eg skuli hafa vanrækt þetta svona. Eg get ekki sagt meira nú. Eg hefi eytt miklum tíma, og hér eru aðrir, sem er ant um að koma skeyt- um til vina sinna. Gerðu svo vel að þakka fólkinu hér fyrir það, hvað það hefir hjálpað mér með samúð sinni“. „Hvernig vissirðu það, pabbi, að eg mundi koma hingað?“ spurði eg. „Eg vissi það ekki. En síðan eg dó, hefir mig langað til að segja þér það, sem eg gat ekki sagt þér á bana- sænginni. Já, mig hefir langað, drengur minn — og eg hefi líka beðið. Menn eru bænheyrðir hér, alveg eins og oft gerist á jörðunni. Einhvernveginn drógst eg hing- að í kvöld, eg veit ekki hvernig. Mér finst eg hafa farið eftir ljósgeisla, og andlitið á ])ér var við endann á ])eim geisla. Meira veit eg ekki.“ „Pabbi“, sagði eg, „eg ætla að koma hingað á hverju kvöldi, ef þú vilt aðeins tala við mig aftur.“ 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.