Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 87

Morgunn - 01.12.1929, Síða 87
MORGUNN 213 þurkað út af margra ára fægingu þvottakonunnar. Á henni voru orðin: „Davis og Sonur, málafærslumenn, 4. gólfi“. Eg þreifaði mig áfram upp marrandi timburstiga, ýtti upp hurð, því næst annari fyrir innan, og stóð andspænis gömlum uppþornuðum karli í óhreinu, illa lýstu herbergi. Hann sat við borð með haugum af skjöl- um, sem fest voru saman með rauðum bendlum. Þegar eg hafði náð andanum, ávarpaði eg hann og sagði honum, hvað eg héti. ,,Mér skilst svo, sem í yðar vörzlum séu skjöl, sem heyra fjölskyldu minni til — þess vegna kom eg hingað“, sagði eg. „Hvað sögðuð þér að nafnið væri?“ Eg endurtók það. „Hefi aldrei heyrt þetta nafn fyr“, sagði hann nöldrandi. „Þér hljótið að hafa vilst“. Hann sagði ekki nokkurt orð annað, og sneri sér aftur að skjölum sínum. Eg var ráðalaus. Eg vissi ekkert, hvað eg átti að gera, en rétt í því bili, sem eg sneri mér við til að fara, kom gamall, skjögrandi skrifstofumaður fram úr her- bergi, sem var þar inn af. ,,Becker“, hrópaði maðurinn við borðið, „hafið þér nokkurn tíma heyrt þetta nafn? Þessi herra segir, að við höfum skjöl, sem heyri þessu nafni til. Eg hefi aldrei heyrt það“. Becker sneri litlum augunum að mér, leitaði í heila sínum augnablik og sagði svo mjög alvarlega: „Ef þér hefðuð lagt þessa spurningu fyrir mig í síðustu viku, þá mundi eg hafa sagt nei; en fyrir fáeinum dögum var eg að hreinsa kjallarann af gömlum skjölum, sem þér tókuð við með viðskiftum firmans Davis og Sonur, og eg man, að eg rakst þá á þetta nafn. „Við leitum þá; komið þér aftur eftir fáeina daga“, sagði maðurinn við borðið og leit upp. „Munduð þér ekki vilja gera svo vel að athuga ])etta nú?“ sagði eg auðmjúkur. „Ómögulegt. Komið þér aftur eftir viku“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.