Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 88

Morgunn - 01.12.1929, Page 88
214 MORGUNN Eg fór út að stiganum og beið þar, en vissi naum- ast eftir hverju. Mér til mikillar furðu kom Becker, gamli skrif- stofumaðurinn, fram og sagði lágt: „Liggur yður mikið á að fá þau? Sé svo, ætla eg að reyna að finna þau.“ „Þér fáið fimm pund fyrir það, ef þér finnið þau,“ sagði eg. „Fimm pund“, sagði hann hægt. Þá sagði hann það aftur. Og hann tautaði fyrir munni sér „fimm pund“ ofan alla stigana, og benti mér að koma með sér, Eg ætla ekki að fjölyrða um þetta frekar, að eins láta þess getið, að eftir hálfrar stundar leit fundum við skjölin, sem vantað hafði um mörg ár. Eg fór heim til mín með þau svo fljótt, sem mér var unt, og eg held ekki, að menn geti furðað sig á því, að eftir slíka reynslu trúi eg því að skeyti geti komið frá öðrum heimi. Hvort sem það er nú rétt eða rangt, þá hefi eg aldrei verið í neinu spíritista-félagi, né í neinum trúar- flokki, sem fæst við sálræn efni. Eg hefi haldið sjálf- stæði mínu og hefi ekki nein mál að flytja, né heldur vakir fyrir mér að ýta áfram neinni trúarhreyfingu. En frá því er þetta gerðist, 1899, hefi eg orðið fyrir óvenju- legri reynslu í slíkum efnum, og nú fyrst er það, að eg held, að það sé skylda mín að skýra almenningi frá því, sem þessi bók flytur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.