Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 92

Morgunn - 01.12.1929, Síða 92
218 MORGUNN inni. Hún skyldi ekki vera neitt hrædd við þetta fólk, sem hún sæi. Það vildi ekki annað gera en hjálpa henni og vernda hana. Samt var hún ekki fyllilega ánægð með þessa gestakomu. Hún fann kulda niður eftir bak- inu hvert skifti, sem þögulu gestirnir komu til hennar. En hún fór samviskusamlega að ráðum föður sins að því leyti, að hún gat ekki um gestina við nokkurn mann. Þegar hún var 11 ára, varð mikil breyting. Þá slepti hún því við skólasystur sínar, að hún sæi þetta fólk. Alt komst í uppnám. Kennarinn, sem var kona, er síðar fór sem trúboði til Suður-Afríku, lét rannsókn fara fram og fór með litlu stúlkuna sem glæpamann. í hennar augum var það hættuleg synd og glæpur að sjá verur, sem flestum mönnum eru ósýnilegar. Kenn- arar fóru að leggja fæð á hana, skólastúlkurnar þorðu ekki að leika sér með henni og henni fanst sér útskúfað sem einhverri hreinsun veraldar. Þetta varð til þess, að hún tók að berjast gegn þess- um sýnum, vinna að því af alefli að hún sæi þær ekki. Og henni tókst það um nokkur ár. En þá flutti hæfileik- inn sig yfir á annað svið. Með henni fór að þroskast fádæma sterk fjarhrifa- og spádómsgáfa. Hún varð fyrir sömu reynslu eins og Sókrates að því leyti, að hún var vöruð við því, er mótdrægt kæmi fram við hana. Og aldrei brást það, að viðvörunin væri rétt. Og hún vissi hugsanir annara manna, svo að stundum var það henni til kvalar. Og út frá þessu fór hún að hverfa frá þeirri sannfæring, að framliðnir menn væru með nokkrum hætti riðnir við þá dularfulluu atburði, sem mennina henda. Þá sannfæring öðlaðist hún síðar, sumpart fyrir sínar eigin sálrænu gáfur, en einkum vegna þess, að hún kom á fund hjá pólska miðlinum Klusky. Fyrirbrigðin hjá honum tóku af allan vafa. Bókin er rituð af vísindalegu hugarfari og er ágæt, það sem hún nær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.