Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 93
MOEGUNN 219 Hjá líkamningamiðlum. Eftir R. Uout Peters. Af því að eg er sjálfur miðill, hefir margt komið fyrir mig hjá líkamningamiðlum, sem menn eiga ekki alment kost á að fá. Eg hefi fengið aðgang að sambandsfundum, 5em ekki hafa nema fáir menn fengið að vera á. Fyrsti miðillinn, sem eg var á fundi hjá, var Mr. Husk. Florence Marryat hefir skrifað mikið um hann í tveimur bókum sínum um spíritismann: »There is no death« (Eng- inn dauði er til) og »The Spirit World« (Heimur andanna). Árið 1898 bauð kunningi minn mér á fund hjá Mr. Husk, og þá þekti almenningur manna í London mig ekki. Eg er þess fullvís, að Mr. Husk hafði aldrei heyrt mig nefndan á nafn. Hann bjó í litlu húsi rétt fyrir utan London. Kona hans tók á móti okkur, mjög ljúf og móðurleg kona. Hús- búnaður var einfaldur. Þá var farið með okkur úr stof- unni, sem við höfðum fyrst komið inn í, og inn í sam- bandsfunda-herbergið. Það var aftan til í húsinu, og í því var ekkert annað en borð og nokkurir stólar, en engar myndir. Brúnn pappír hafði verið límdur yfir gluggarúð- urnar, til þess að byrgja úti dagsljósið, en ljós var í her- berginu frá einu kerti. Við vorum kynt Mr. Husk, sem var blindur, og þá settumst við umhverfis borðið. Mrs. Husk sat við hægri hlið miðilsins og kona sat vinstra megin við hann. Okkur var þá sagt að halda saman höndum, og að rjúfa ekki hringinn, og því næst slökti Mrs. Husk á kert- inu. Við fórum þá að syngja, og Mr. Husk fór i djúpt sam- bandsástand. Ljós birtust, og rödd heyrðist, sem blessaði yfir okkur; hún var sögð vera rödd Newmans kardínála. Þá komu tvær mismunandi andaraddir, sem kendar voru við »Föðurbróður« og »Christoffer«. Þær sögðu ekkert sér- stakt, að mér fanst, og þetta voru aðeins starfsmenn í hringnum. Bráðlegi kom mjög djúp, hljómmikil bassarödd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.